Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 84
Ingimar Ólafsson Waage, Kristján Kristjánsson og Amalía Björnsdóttir
Ni!urstö!ur
Skilningur kennara á l#!ræ!ishugtakinu
Til þess að greina skilning kennara á lýðræðishugtakinu bauðst þeim að velja þrjú
hugtök úr orðalista með hugtökum sem spanna sviðið frá tæknilegri stjórnsýslu
yfir til stöðu manneskjunnar í samfélaginu, manngildis og samkenndar. Flestir
þátttakendur () völdu jafnrétti, mannréttindi varð fyrir valinu hjá þátt-
takenda, nokkuð færri völdu hugtökin frelsi () og $átttaka ( ). Mun færri
þátttakendur völdu hugtök sem snerta hinar einstaklingsbundnu hliðar lýðræðis
og fá samræ!a (), hlustun (), rökræ!a () og umbur!arlyndi () ekki
mikla athygli meðal þátttakenda.
Áhrif nemenda á skólastarf
Þátttakendur voru beðnir að taka afstöðu til sjö staðhæfinga um þátt nemenda í
skipulagi og framvindu náms og kennslu.
Þátttaka nemenda við setningu bekkjarreglna gefur skýra mynd en þátttak-
enda segja nemendur sjálfa semja bekkjarreglur mjög oft eða alltaf. Heldur færri,
eða , segjast alltaf eða mjög oft nota kosningar til að fá niðurstöðu í mál og
segjast í sama mæli leyfa nemendum að velja sjálfir hvar þeir sitja í skólastofunni.
Afar sjaldgæft er að kennarar segi nemendur alltaf eða mjög oft eiga hugmyndir
að viðfangsefnum í kennslustundum (), taka þátt í að ákveða skiladaga (),
skipuleggja kennslustundir () og ákveða samsetningu námsmats ().
Þegar svör eru skoðuð út frá bakgrunnsbreytum komu í ljós tengsl í nokkrum
tilvikum. Konur voru líklegri en karlar til þess að nota hugmyndir frá nemendum
í kennslu því kvenna sögðust mjög oft eða alltaf nota hugmyndir nemenda
en enginn karlkennari. Sama var uppi á teningnum þegar spurt var um bekkjar-
reglur; um kvenna sögðust oft, mjög oft eða alltaf láta nemendur sjálfa semja
bekkjarreglurnar en aðeins karla. Konur voru einnig líklegri en karlar til að
nota kosningar til að fá niðurstöðu í mál því þeirra sögðust oft, mjög oft eða
alltaf gera það á móti karla.
Munur er á svörum eftir skólastigum á fimm staðhæfingum. Kennarar í yngri
bekkjum eru mun líklegri til að nota hugmyndir nemenda og láta nemendur sjálfa
semja bekkjarreglur en kennarar á unglingastigi. Þeir eru líka íhaldssamari þegar
kemur að sætaskipan en kennarar á unglingastigi. Nemendur á unglingastigi virð-
ast taka oftar þátt í að ákveða skiladaga verkefna en nemendur á hinum tveimur
skólastigunum ef tekið er mið af svörum kennara.
Innbyrðis fylgni milli staðhæfinganna kom í ljós í nokkrum tilvikum. Sterk
jákvæð fylgni var milli þess að nemendur tækju þátt í skipulagi kennslustunda og
þess að hugmyndir þeirra væru notaðar sem viðfangsefni í kennslunni. Einnig var
sterk jákvæð fylgni milli þess að nemendur tækju þátt í að ákveða skiladaga verk-
efna og ákveða samsetningu námsmats. Þó vekur athygli að neikvæð fylgni kom
fram annars vegar milli staðhæfinganna um að nemendur semji sjálfir bekkjar-
reglur og hins vegar þess hvort þeir fái sjálfir að ráða hvar þeir sitja í kennslustof-
unni.
Hugur 2013-4.indd 84 23/01/2014 12:57:27