Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 84

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 84
 Ingimar Ólafsson Waage, Kristján Kristjánsson og Amalía Björnsdóttir Ni!urstö!ur Skilningur kennara á l#!ræ!ishugtakinu Til þess að greina skilning kennara á lýðræðishugtakinu bauðst þeim að velja þrjú hugtök úr orðalista með hugtökum sem spanna sviðið frá tæknilegri stjórnsýslu yfir til stöðu manneskjunnar í samfélaginu, manngildis og samkenndar. Flestir þátttakendur () völdu jafnrétti, mannréttindi varð fyrir valinu hjá  þátt- takenda, nokkuð færri völdu hugtökin frelsi () og $átttaka ( ). Mun færri þátttakendur völdu hugtök sem snerta hinar einstaklingsbundnu hliðar lýðræðis og fá samræ!a (), hlustun (), rökræ!a () og umbur!arlyndi () ekki mikla athygli meðal þátttakenda. Áhrif nemenda á skólastarf Þátttakendur voru beðnir að taka afstöðu til sjö staðhæfinga um þátt nemenda í skipulagi og framvindu náms og kennslu. Þátttaka nemenda við setningu bekkjarreglna gefur skýra mynd en  þátttak- enda segja nemendur sjálfa semja bekkjarreglur mjög oft eða alltaf. Heldur færri, eða , segjast alltaf eða mjög oft nota kosningar til að fá niðurstöðu í mál og  segjast í sama mæli leyfa nemendum að velja sjálfir hvar þeir sitja í skólastofunni. Afar sjaldgæft er að kennarar segi nemendur alltaf eða mjög oft eiga hugmyndir að viðfangsefnum í kennslustundum (), taka þátt í að ákveða skiladaga (), skipuleggja kennslustundir () og ákveða samsetningu námsmats (). Þegar svör eru skoðuð út frá bakgrunnsbreytum komu í ljós tengsl í nokkrum tilvikum. Konur voru líklegri en karlar til þess að nota hugmyndir frá nemendum í kennslu því  kvenna sögðust mjög oft eða alltaf nota hugmyndir nemenda en enginn karlkennari. Sama var uppi á teningnum þegar spurt var um bekkjar- reglur; um  kvenna sögðust oft, mjög oft eða alltaf láta nemendur sjálfa semja bekkjarreglurnar en aðeins  karla. Konur voru einnig líklegri en karlar til að nota kosningar til að fá niðurstöðu í mál því  þeirra sögðust oft, mjög oft eða alltaf gera það á móti  karla. Munur er á svörum eftir skólastigum á fimm staðhæfingum. Kennarar í yngri bekkjum eru mun líklegri til að nota hugmyndir nemenda og láta nemendur sjálfa semja bekkjarreglur en kennarar á unglingastigi. Þeir eru líka íhaldssamari þegar kemur að sætaskipan en kennarar á unglingastigi. Nemendur á unglingastigi virð- ast taka oftar þátt í að ákveða skiladaga verkefna en nemendur á hinum tveimur skólastigunum ef tekið er mið af svörum kennara. Innbyrðis fylgni milli staðhæfinganna kom í ljós í nokkrum tilvikum. Sterk jákvæð fylgni var milli þess að nemendur tækju þátt í skipulagi kennslustunda og þess að hugmyndir þeirra væru notaðar sem viðfangsefni í kennslunni. Einnig var sterk jákvæð fylgni milli þess að nemendur tækju þátt í að ákveða skiladaga verk- efna og ákveða samsetningu námsmats. Þó vekur athygli að neikvæð fylgni kom fram annars vegar milli staðhæfinganna um að nemendur semji sjálfir bekkjar- reglur og hins vegar þess hvort þeir fái sjálfir að ráða hvar þeir sitja í kennslustof- unni. Hugur 2013-4.indd 84 23/01/2014 12:57:27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.