Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 158

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 158
 Páll Skúlason fallvalti ma!ur (og einnig er stuðst við í Um túlkun, ritger! um Freud) og lýsir því hvernig sjálfið er knúið af hvöt þess til að eigna sér heiminn og öðlast völd og viður kenningu. Merking sjálfsins ákvarðast hér af eignum þess, völdum og virðingu. Í eigin augum öðlast hið ástríðubundna sjálf aldrei nóg af þessu þrennu. Ricœur fær þennan greinarmun að láni úr flokkun Kants á grundvallarástríðunum: Habsucht – Herrschsucht – Ehrsucht, og skýrir með þessum hugtökum raunverulega samsetningu sjálfsins sem er staðsett á einhvers konar miðsvæði er nefnist $umos þar sem líkamlegar og andlegar kenndir okkar koma saman. „Aðeins með $umos öðlast hvötin eiginleika annarleikans og huglægninnar sem sjálfið stendur saman af.“17 Að baki ástríðum eignarhalds, yfirráða og sýndarmennsku verður að bera kennsl á viðleitni hinnar mannlegu sjálfsveru við að raungera sjálfa sig, að verða ósvikið sjálf meðal annarra sjálfa á meðan það tekur þátt í sköpunarferli sem felur í sér endanlega merkingu lífsins. Með þeim verkfærum sem hugtökin móttækileiki, ábyrgð og viðurkenning eru kann Ricœur að hafa skapað enn áhrifaríkari leiðir en áður til að skýra með kerfis- bundnum hætti stöðu okkar í raunveruleikanum sem viljaverur. Þá skal einnig haft í huga að yfirsjónin og handanveran standa enn innan sviga og minna okkur á torræðni og ráðgátur heimsins sem öll mikil heimspekikerfi verða að standa vörð um. Að lokum verður að spyrja einnar spurningar: Hvað, af öllu því sem ég hef bent á í þessari umræðu um heimspeki Ricœurs, réttlætir raunverulega tilgátu mína um að aðferð hennar sé í grundvallaratriðum kerfisbundin fremur en opinberandi eða greinandi? Satt að segja er ég ekki viss um að tilgáta mín standist fyllilega. Þegar ég lít um öxl og skoða það sem hér hefur verið dregið fram um heimspeki Ricœurs leyfi ég mér samt að halda því fram að um kerfisbundna heimspeki sé að ræða. En hún er meira en það. Eins og við höfum séð er hún augljóslega einnig greinandi og opinberandi heimspeki. Það er ef til vill markverðasta einkenni heimspeki Ricœurs – sem gerir hana sannarlega öfluga á vettvangi heimspekinnar í dag – að hann fléttar saman þessar þrjár almennu aðferðir í iðkun heimspekinnar með einstökum og persónulegum hætti. Marteinn Sindri Jónsson $#ddi Heimildir Ricœur, Paul. Óútgefið handrit. A! yfirvegu!u máli, heimspekileg ævisaga. Þýð. Auður Þorbjörg Birgisdóttir. Ricœur, Paul. . Le volontaire et l ’involontaire. París: Aubier. Ricœur, Paul. . Histoire et vérité. París: Seuil. Ricœur, Paul. a. Fallible Man. Þýð. Charles Kelbley. Chicago: Henry Regenry. Ricœur, Paul. b. De l ’interprétation. Essai sur Freud. París: Seuil.  Ricœur a: . Hugur 2013-4.indd 158 23/01/2014 12:57:31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.