Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 153

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 153
 Vilji og túlkun  sjálfið geti lagt grundvöll að sjálfu sér: yfirsjónin er einmitt fólgin í því að leggja sjálfið að jöfnu við róttækt sjálfræði sem væri þá ekki einvörðungu siðferðilegt heldur jafnframt verufræðilegt. Sjálfið – ritað með stórum staf, lygi blendnum – sprettur af aðskilnaði. Yfirsjónin leiðir menn afvega vegna þess að hún ber með sér þá skoðun að hlutdeild viljans í veru sem lægi dýpra fæli í sér firringu, þ.e. jafngilti þrælslund þess sem seldi sjálfan sig í hendur Hinum; en Sjálfið, skilið á þennan sérstaka hátt, er ég í út- legð óraMarri verunni; Sjálfið er hið firrta ég.9 Segja má að þær tvær spurningar sem liggja til grundvallar í kerfisheimspeki Ricœurs frá fyrstu bók hans og fram til þeirrar síðustu séu deginum ljósari. Þær má vissulega orða með ýmsum hætti. Ég kýs eftirfarandi orðalag: Hvernig á a! skilja hinn mannlega einstakling sem skapandi viljaveru? Og hverju eigum vi! a! trúa um $á merkingarsköpun sem vi! tökum $átt í? Fyrri spurningin leiðir okkur að þeim a!fer!afræ!ilegu vandamálum sem við skulum nú líta á, en síðari spurn- ingin innir okkur eftir því hverju við kjósum á endanum að trúa um „grund- vallar uppsprettu huglægninnar“ eða, með öðrum orðum, grundvallarmerkingu mannlegs lífs. Verkefni heimspekinnar er í því fólgið að spyrja okkur þessarar grundvallarspurningar, ekki að svara henni fyrir okkur.10 IV Í stað skýringar af toga smættunar hefst umMöllun Ricœurs á hreinni fyrirbæra- fræðilegri lýsingu. Lýsingin tekur til merkingar eða „eðliseinkenna“ sem birtast vitundinni milliliðalaust í reynslu okkar. „Að segja ‚ég vil‘ merkir í fyrsta lagi ‚ég ákveð,‘ í öðru lagi ‚ég hreyfi líkama minn,‘ í þriðja lagi ‚ég samþykki.‘“11 Undir þessu almenna og hugtakabundna sjónarhorni á viljann öðlumst við skilning á því hvernig sjálfráð tilvist er órofa bundin gagnvirkni og miðlun sjálfráðra og ósjálfráðra aðgerða. Orðasambandið „ég ákveð“ vísar til þeirra hvata sem rétt- læta ákvörðunina, „ég hreyfi líkamann“ vísar til þeirra líffæra sem ég þarfnast til að framkvæma ætlun mína og „ég samþykki“ vísar til persónuleika míns, til undirmeðvitundar minnar og líffræðilegrar líkamsstarfsemi er skapa „ósjálfráð“ grunnskilyrði vilja míns. Þannig lítur sá hugtakarammi út, í grófum dráttum, sem Ricœur hyggst nota í greiningu sinni á „grundvallarformgerðum“ viljans með það fyrir augum að öðlast skilning á mannlegu frelsi og innri takmörkunum þess. Það sem látið er liggja á milli hluta er ævintýri mannlegs frelsis, ytri raungervingar viljans þegar hann steypir sér út í straum sögunnar, tekur höndum saman við ástríðurnar og athafnar sig og raungerir hluti sem hann skilur í raun og veru ekki. Viljinn sundrar sjálfum sér, varpar draumum sínum og hugsjónum inn í framtíð sem hann hefur ekki  Ricœur : .  Í lokaorðum Ég sjálfur sem annar orðar Ricœur þetta með öðrum hætti, sjá Ricœur : – .  Ricœur : . Hugur 2013-4.indd 153 23/01/2014 12:57:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.