Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 133

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 133
 Tryggur $jó!félags$egn  gengið þvert á óskir manns og viðmið. Hverjar eru til dæmis skyldur þeirra sem upplifa sig fyrst og fremst innan samfélaga út frá einhvers konar kvíðablandinni einangrunarkennd? Sultan kemur sem sagt ekkert við sögu í kenningu Rousseaus og á ekki frægð sína henni að þakka. Hins vegar er vísað til hans í titli bókar sem náði ágætri hylli fyrir nokkrum árum (Rousseau’s Dog: A Tale of Two Great )inkers at War in the Age of Enlightenment). Höfundar hennar höfðu áður gefið út merkilegt rit sem nefnd- ist Wittgenstein’s Poker (Skörungur Wittgensteins) og seldist í bílförmum. Í því riti hafði skörungurinn þó eitthvert hlutverk. Sultan greyið er harla tilgangslaus í rit- inu um Rousseau og er vísunin í hundinn líklega einhvers konar líkingamál sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá flestum lesendum. Bókin Mallar um samband Rousseaus við skoska heimspekinginn og mannvin- inn David Hume. Þessir tveir mestu heimspekingar upplýsingarinnar urðu miklir mátar árið . Tveir frumlegustu hugsuðir aldarinnar virtust ætla að sverjast í fóstbræðralag: Menntaheimur Evrópu stóð á öndinni. Við vinslit þeirra stuttu seinna lá honum við köfnun. Þeir áttu það sameiginlegt að virðast gera lítið úr þætti rökhugsunarinnar í mannlegri tilveru. Þeir voru náttúrusinnar sem litu á manninn fyrst og fremst sem ástríðuveru. Geðshræringarnar báru skynsemi þeirra ofurliði að lokum. Rousseau treysti ekki góðmennsku Humes, og Hume svaraði hverju frekjukasti með meiri greiðasemi. Deilur þeirri vörpuðu ljósi á hvers kon- ar eiginleikum Rousseau sóttist eftir í þeim sem stóðu honum næst: óskoraðri tryggð. Einnig átti hann bágt með hversu vel hann féll inn í Möldann í Englandi. Sérviska hans þótti ekki sömu undur og hinum megin við Ermasundið. Hvert einasta kast hans virtist bara gera hann enskari. Að lokum gat Hume ekki annað en stunið því upp að menn mættu gjarnan gerast heimspekingar, en mikilvægast væri að haga sér eins og maður. V Hume var bjartsýnismaður, maður sátta og örlætis. Hann var fullkomin andstæða Rousseaus sem ávallt virtist leita ágreinings hvar sem hann kom. En þegar kenn- ingar þeirra um samfélög og sáttmála eru lesnar verður maður ekki eins viss um hvor sé kaldhæðnari og hefðbundnari. Raunar rekur mann í rogastans þegar mað- ur gerir sér grein fyrir hversu illa stjórnspeki þeirra fellur að persónuleikunum. Heimspekihefðin – allt frá dögum Sókratesar – Mallar um samfélagið sem ein- hvers konar einingu, eða heild, sem byggir á sáttmála. Allt áhugafólk um heim- speki þekkir rök Sókratesar í samræðunni Krítoni um þau gæði sem samfélag Aþenu hefur veitt honum og það frelsi sem hann þó hafði til að yfirgefa ríkið ef hann hefði ekki viljað fallast á þær skyldur sem samfélagið lagði á hann. Í stuttri ritgerð frá árinu  (Of the Original Contract) spyr Hume um upp- runa þessa samnings sem heimspekingar höfðu vísað til í rúmlega tvö árþúsund á undan honum. Mér er ókunnugt um hvort Rousseau hafi lesið þessa ritgerð; áhrifasaga hennar hefur lítið verið rannsökuð. En þessi tilraun Humes til þess Hugur 2013-4.indd 133 23/01/2014 12:57:29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.