Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 154

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 154
 Páll Skúlason stjórn á, hann byggir veröld óreglu og angistar þar sem allir draumar bresta, þar sem öll merking virðist hafa glatast, þar sem karlar, konur og börn þurfa að þola ógæfu og grimmd sem nær út yfir ystu mörk þess sem hægt er að gera sér í hugar- lund með skynsamlegu móti. Hvernig er fengist við þetta vandamál í kerfisbundinni heimspeki viljans? Lýsingaraðferðin sem byggir á reynslu hvers og eins af sjálfum sér sem sjálfráða einstaklingi kemur ekki að frekari notum. Þess í stað þörfnumst við annarrar að- ferðar sem Ricœur nefnir „rauntúlkun viljans“ (fr. empirique de la volonté), aðferð sem fæst við verkefni sitt með „því að stefna saman hlutlægum einkennum“. Þessi aðferð reynslubundinnar athugunar á einkennum viljans stendur í nánum tengslum við það sem Ricœur nefnir „hluttæka goðsögn viljans“ (fr. mythique concrète de la volonté ) sem greiðir fyrir mögulegum bata og vísar til þess hvernig viljinn getur hrist af sér ógæfu sína og skipulagt líf sitt. Þessi „goðsögn viljans“ tilheyrir „ljóðtúlkun viljans“ (fr. poétique de la volonté) sem Ricœur telur vera þá aðferð sem helst mætti styðjast við í heimspekilegri umMöllun um viljann. Við skulum taka eftir því að hugmyndin á bak við ljóðtúlkunina er sú að til þess að skilja okkur sjálf verðum við að slíta okkur laus frá skiljanleika cogitos-ins sem staðsetur sig og túlkar alla merkingu samkvæmt eigin sjónarhorni og staðsetja okkur þess í stað á öðru merkingarsviði. Tungumál skáldskaparins með ímyndaðri og skapandi merkingarfræði sinni afhjúpar þetta svið fyrir okkur. Við verðum að læra að hlusta á þetta tungumál til að geta uppgötvað leiðir til mögulegrar endur- lausnar hins ánauðuga vilja okkar. Þannig lítur aðferðafræðilíkanið út sem Ricœur kynnir til sögu í Hinu sjálf- rá!a og hinu ósjálfrá!a. Þetta líkan er hannað til þess að fást við ýmis vandamál sem þarfnast sérstakrar meðhöndlunar, hvert fyrir sig, og mætti því takast á við hvert í sínu lagi en einnig sameiginlega með ýmsum hætti. Þetta er einmitt það sem Ricœur hefur tekist á hendur í seinni verkum sínum. Ég Malla hér stutt- lega um þau: Hinn fallvalti ma!ur (L’homme faillible, ) er forskilvitleg grein- ing á innri gerð huglægninnar með sjálfið sem kjarna hennar, Táknmál hins illa (La symbolique du mal, ) er lýsandi túlkun á táknum og goðsögnum þar sem menn lýsa reynslu sinni af illsku eða yfirsjón, Um túlkun, ritger! um Freud (De l ’interprétation, essai sur Freud, ) er túlkunarfræðileg kenning um merkingu huglægninnar eins og hún þróast í veruleikanum, Túlkunardeilan (Le conflit des interprétations, ) er safn túlkunarrannsókna sem fást allar við myndun merk- ingar og túlkunaraðferðir, Lifandi líking (La métaphore vive, ) er röð athugana á því hvernig myndlíkingar mynda merkingu og tengsl þeirra við heimspekilega orðræðu, Tími og frásögn (Temps et récit I–III, –) er röð af greiningum á merkingarmyndun í veruleikanum út frá ólíkum tegundum frásagna, og Frá texta til athafnar (Du texte à l ’action, ) er safn ýmissa túlkunarfræðilegra rannsókna sem varpa ljósi á þróun túlkunarfræðilegrar hugsunar Ricœurs sjálfs. Ég sjálfur sem annar () er síðan greining á þeirri merkingu sem tengja má sjálfinu. Hvert þessara verka tengist skýrt afmörkuðu sviði vandamála og aðferða þar sem Ricœur tekst á við ólíka umræðu um einstök málefni. Í þeim skilningi er hvert þeirra sjálfstætt verk. En það má tengja hvert þessara verka við eitt eða fleiri Hugur 2013-4.indd 154 23/01/2014 12:57:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.