Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 18

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 18
 Elmar Geir Unnsteinsson ræ!ir vi! Stephen Neale það þá er löggjafinn einstaklingur. Svo reynum við að komast að því hvað þessi einstaklingur hlýtur að hafa ætlað sér með því að nota þessi orð á þessari stundu í þessu tiltekna samhengi – hinu lagalega samhengi. Það er aðferðin og reyndar er það líka síðasti áfangastaður. Það gengur ekki þannig fyrir sig að þegar við höfum komist að þessu getum við notað það til að leita að hinni raunverulegu ætlun. Ef til vill gætum við gert það. En í einhverjum skilningi höfum við farið eins langt og hægt er að fara. – Það er síðan spurning hvað má nota sem gögn (e. evidence). Og ég held að öll þessi deila, deilan á milli bókstafshyggju Scalia og ætlunarhyggju, snúist um það hvers konar gögn er leyfilegt að taka til greina þegar verið er að leita að hinni hlutlægu ætlun. Má nota umræður þingmanna sem fóru fram áður en lögin voru sett? Má nota fundargerðir? Koddahjal? Eitthvað sem einhver frétti að þingmaður hefði talið sig vera að segja með hinum og þessum orðum í lagabálkinum? Hvað sem vera skal? Eða er það frekar þannig að það megi bara nota textann sjálfan og örfáar reglur til leiðbeiningar? Reglurnar gætu þá verið túlkunarhefðirnar (e. canons of construction) sem Scalia nefnir. Það þarf að taka ákvarðanir um lögmæti gagna í hinu lagalega samhengi. Í hversdagslegu spjalli er það einfaldlega hvaðeina sem þú getur gripið til. Það gilda engar reglur um hvað má og má ekki nota. Ég spyr ekki: hvað á ég að nota til að komast að því hvað Elmar meinti þegar hann sagðist kannski vilja kaffibolla? Ég er ekki með skrá yfir allt sem Elmar hefur sagt um kaffi í fortíðinni. Lífið er stutt og ég geri mér bara einhverja hugmynd um ætlunina: þú ert ekki viss eða þú vilt kaffi seinna. En hér skipta mistök miklu minna máli. Líf einhvers getur legið að veði þegar kemur að lagatúlkun. Það er einhvers konar kostnaðar- og ábatagreining sem ræður því hversu miklum tíma þú eyðir í þetta. – En mín skoðun er sú, ef við undanskiljum þá sem gera sér gjörólíka hugmynd um sjálft eðli laganna, eins og Dworkin til dæmis, að þá séum við öll nokkurn veginn á sömu blaðsíðunni. Við höfum bara áhyggjur af því hvers konar gögnum má beita vegna áhrifanna sem þau hefðu á fyrirsjáanleika laganna. Ef allir vita hvers konar gögnum mun vera beitt og það er skilið að allir skilja að gögnum má safna af þessu tiltekna sviði þá hlýst af því meiri stöðlun og fyrirsjáanlegri niðurstöður. E: Jæja, var ekki deildarfundur klukkan $rjú? S: Jú. Ég held hann sé byrjaður. E: Ég ætla!i nú a! reyna a! spyrja $ig út í rannsóknir $ínar á íslenskri setningafræ!i og áhuga $inn á Íslandi almennt. En $etta er örugglega or!i! nógu langt. S: Já, ætli það ekki. Ég hefði átt að minnast á – kannski getum við sett það inn eftirá – að Mike skipulagði ráðstefnu á Akureyri um lög og tungumál. Þar byrjaði þetta í raun allt saman. Ári seinna var önnur ráðstefna í Osló. Við ættum að flétta það inn í viðtalið einhvern veginn. E: "a! ætti ekki a! vera erfitt. Hugur 2013-4.indd 18 23/01/2014 12:57:24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.