Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 65

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 65
 List og l#!ræ!isskipan  og ótraustur vegna þess að ekki ríki sameiginlegur skilningur á fyrstu tveimur atriðunum. Þetta leiði til, eða hafi leitt til, óréttmætrar beitingar ríkisvalds í versta falli, eða þess að fólk skilur ekki forsendur réttmætrar beitingar þess, í besta falli. Að hluta til gengur röksemdafærsla Ólafs Páls út á röksemdir í anda Lockes um að vernda þurfi frelsi og lýðræðisleg réttindi fólks. Að öðru leyti byggir greining hans á aristótelískri nálgun, þar sem hann telur að ein ástæða þess að ríki og lýður hafi orðið viðskila sé einmitt sú að með nýfrjálshyggjunni hafi auðvaldið fengið meiri ítök á kostnað lýðræðisins en almenningur getur almennt sætt sig við; þar með er það orsök lýðræðiskreppunnar, að mati Ólafs Páls, að í of miklum mæli hefur verið vikið frá meðalhófsreglunni í ríkisstjórn undanfarinna ára.27 Röksemdafærsla þessi tengist einnig áherslum Vilhjálms á annan hátt: Grein- ingin á því rofi sem Ólafur Páll sér á milli hversdagslegs veruleika fólks og hug- mynda um réttláta beitingu ríkisvalds mætti einnig líta á sem dæmi um það að ekki sé til staðar lögmætt umboð frá lýðnum; þannig sé sá vilji orðinn Marlægur í ákvörðunum ríkisins. Að vissu leyti tengjast þessar hugmyndir Vilhjálms og Ólafs Páls í umMöllun þeirra um notkun Páls Skúlasonar á hugmyndum um mikilvægi skynsemi í tengslum við stjórnskipan. Ólafur Páll byggir á þessu þegar hann leiðir út hið æskilega ástand, þar sem ríki, lög og hvernig borgararnir lifa og vinna sam- an er í samræmi. Þetta er það ástand sem hann sækist eftir en telur ekki til staðar á Íslandi í kjölfar kreppunnar. Vilhjálmur gengur lengra í sinni röksemdafærslu. Hann gagnrýnir Pál fyrir að byggja um of, að hætti Aristótelesar, á hugmynd- um um skynsemiseðli mannsins; að mati Vilhjálms er skynsemin sem slík ekki nægur grunnur fyrir lýðræðisríki, heldur þurfi meira til. Í stað hinnar tæknilegu rökhyggju, sem felst í skynsemisviðhorfinu, vill hann því innleiða meira raunsæi, verklega og hagnýta skynsemi þar sem virkar röksemdir og hugsun standa að baki. Hér leggur hann til að þurfi að koma til l#!ræ!isvi!horf, sem er stöðug, virk og gagnrýnin umræða um samfélagið og stofnanir þess, í stað skynsemisvi!horfa, sem byggja á engu nema þeim grundvelli sem þegar hefur verið lagður.28 Hug- myndin um viljann, sem lýsir sér í lifandi hugsun lýðsins, bætist því við vitneskju og rökvísi þekkingarinnar þegar lýðræðisviðhorfið leysir skynsemisviðhorfið af hólmi. Þessar hugmyndir felast einnig í röksemdafærslu Ólafs Páls, en á meðan Vilhjálmur viðurkennir ekki að ríkið og lýðurinn geti verið andstæð hvort öðru heldur séu þau órofa en ófullburða heild, felast röksemdir Ólafs Páls í því að um sé að ræða mögulegar andstæður sem þurfi að sætta. Sú umræða sem Vilhjálmur og Ólafur Páll hafa átt um lýðræðishugtakið á undanförnum árum hefur verið öflug. Hún birtir vel þverstæður, mótsagnir og úrlausnarefni lýðræðishugsunarinnar. Hún leitar leiða til að efla lýðræði og lýð- ræðishugsun á meðal borgaranna. Að þessu leyti er hugmynd þeirra um lýðræðið sú að það sé hugsjón sem þurfi að hlúa að; lykilatriði í hugmyndum beggja er að byggja þurfi upp siðferðilega l#!ræ!isvitund á meðal borgaranna þannig að raunverulega lýðræðislegt ríki geti orðið að veruleika; hér skipta stofnanir eins og Mölmiðlar, sem eru vettvangur umræðu, og skólar, sem skapa menningarlegan  Sama rit: –.  Vilhjálmur Árnason : –. Hugur 2013-4.indd 65 23/01/2014 12:57:26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.