Hugur - 01.01.2013, Síða 64

Hugur - 01.01.2013, Síða 64
 Hlynur Helgason á eigin samfélög“.23 Viss samsvörun er á milli röksemdagreiningar Vilhjálms og hugsjónatengdrar túlkunar Atla; þar væru verndarrökin meira í anda hugmynda sem fengnar eru frá Locke, en rök um virka þátttöku eru í anda þeirra hugmynda sem byggja á Rousseau. Þar greinir þó á milli hin virka afstaða sem Vilhjálmur setur fram: í stað lýsingar á ástandi sem leiðir til þverstæðna í lýðræðishugtaki Atla er komin virk beiting raka í átt til lýðræðis, sem birtir ólíkar áherslur en ekki endilega ósamræmanlegar. Það er í kjölfarið á þessari virku greiningu á lýðræðishugtakinu og forsendum þess sem Vilhjálmur leggur til hugmyndina um rökræ!ul#!ræ!i sem „ákjósanlega endurbótarleið sem miðar að því að styrkja lýðræði sem stjórnskipun og lýðræði sem ákvörðunaraðferð“.24 Markmiðið með rökræðulýðræðinu sem aðferð er, að til- lögu Vilhjálms, að byggja upp skynsamlega leið til að taka ákvarðanir um álitamál samfélagsins, leið til að taka ákvarðanir út frá vilja lýðsins sem að baki ákvörð- unum á að standa í lýðræðisríki. Vilhjálmur greinir hér á milli vitneskjunnar, sem byggir á þekkingu um ástand mála og mögulega þróun þess, og vildarefnanna, sem eru byggð á ígrunduðum vilja þegnanna. Að hans mati dugar skynsamleg og rökræn þekking á málefnum einungis að vissu marki; þannig fullnægir aristótelísk aðalsstjórn ekki kröfum um nútímastjórnskipan. Það sem vantar upp á er aðferð- in til að fylgja þrám og hvötum Möldans, því sem lýðurinn vill í raun og veru. Sú hugmynd sem rökræðulýðræðið byggir á er því í því fólgin að byggja upp virka samræðu á milli aðila innan hins lýðræðislega stjórnkerfis, samræðu þar sem tvíþætt röksemdafærsla á sér stað: annar þáttur röksemdanna byggir á faglegri vitneskju og sta!reyndum, hinn er framsetning eða tjáning á ígrundu!um vilja l#!s- ins. Hér er það því á ábyrgð fagaðila, sem hafa til þess lögmætt umbo! frá lýðnum, að byggja upp faglega vitneskju, sem byggir á vilja lýðsins, til þess að stjórna í nafni þess hins sama lýðs.25 Ólafur Páll Jónsson ræðir merkingu þess að vera lýðræðisríki í grein sem hann birti árið . Þar leggur hann út frá því að hlutverk lýðræðisins sé að „gera rétt- látt samfélag að veruleika“.26 Í þessu markmiði hans sameinast hinir tveir meiðar lýðræðisins, sem Atli og Vilhjálmur tiltaka, á áhugaverðan hátt: samfélagi! er í ætt við þátttökurök Vilhjálms og hugmyndir Rousseaus, en réttlæti! er í anda Lockes og verndarsjónarmiða Vilhjálms. Hugsjónin um að gera þetta samfélag að veru- leika er hugmynd um virkni og ferli, og þannig skyld verklegri áherslu Vilhjálms, en forsendurnar og aðferðirnar eru þó ólíkar. Á meðan hugmyndir Vilhjálms byggja á því að siði og starfsreglur þurfi að bæta til að lýræðið virki sem skyldi leggur Ólafur Páll áherslu á að skapa þurfi hugmyndafræðilegan grundvöll fyrir lýðræðið þar sem menn byggi á skýrri sýn um () hvað felst í íslensku samfélagi, () hvað felst í hugmyndum um l#!ræ!i og réttlæti og () að þeir geri þessa sýn að hversdagslegum veruleika fólks. Í reynd felast rök Ólafs Páls í því að samfélags- grundvöllur ríkisvaldsins, samfélagssáttmálinn í anda Rousseaus, sé orðinn veikur  Sama rit: .  Sama rit: .  Sama rit: –.  Ólafur Páll Jónsson : . Hugur 2013-4.indd 64 23/01/2014 12:57:26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.