Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 79

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 79
 Hver eru vi!horf grunnskólakennara til l#!ræ!is í skólastarfi?  heimspeki með börnum og ungmennum. Matthew Lipman reisti kenningar sínar um barnaheimspeki einmitt á hugmyndum Deweys.22 Þær grundvallast á fram- lagi þátttakenda í samræðu þar sem hugmyndir þeirra eru brotnar til mergjar. Gagnrýnin hugsun, líkt og hún er þjálfuð með heimspekilegri samræðu, er ómet- anlegt verkfæri til að styðja við samræður og ígrundun og sem slík mikilvæg í eflingu lýðræðisins.23 Segja má að Dewey hafi stigið skrefi lengra er hann sagði hugsunina vera óaðskiljanlegan hluta samskipta: „Mannvera sem á í tengslum við aðrar mannverur getur ekki athafnað sig án hliðsjónar af athöfnum annarra.“24 Hann heldur því fram að hugsun eigi sér stað þar sem aðstæður séu enn á hreyf- ingu, og á þar við virk samskipti þar sem verkefnum er ólokið og vandamál óleyst. „Þar sem er hugsun, þar er spenna“25 segir hann og vísar til hugsunarinnar sem hreyfiafls í samskiptum. Ein af meginstoðum gagnrýninnar hugsunar og heim- spekilegrar samræðu er sjálfsleiðréttingin sem leiðir af samræðu sem hefur farið í gegnum rökrænt ferli.26 Í lýðræði er þessi eiginleiki, að geta stigið til hliðar við sjálfan sig og sína eigin hagsmuni, grundvallarforsenda þess að geta átt farsæla tilveru með öðrum manneskjum. L#!ræ!ishugtaki! Orðið lýðræði er grískt að uppruna og þýðir, samkvæmt orðanna hljóðan, vald fólksins. Í Aþenu var lýðræðið beint (andstætt fulltrúalýðræðinu sem við eigum að venjast) en var einungis ætlað fulltíða frjálsum karlmönnum.27 Lýðræði var umdeilt frá upphafi; Platon og Aristóteles töldu það eiga á hættu að afskræm- ast í vald hinna fávísu og óupplýstu.28 Aðrir gagnrýnendur lýðræðis óttuðust að „lýðræðið markaði upphaf hnignunar til lægsta mögulega samnefnarans og myndi þýða myrkvun fágaðrar, ígrundaðrar pólitískrar dómgreindar“.29 Þetta felur í sér að valdið skyldi vera á höndum þeirra sem hafa viðeigandi þekkingu líkt og Platon sýnir í dæmisögu af skipi í hafvillum; þar komi sérþekking skipstjórans betur að notum en meirihlutavald skipverja.30 Í íslenskum bókmenntum má finna svipuð viðhorf til meirihlutavaldsins: í Laxdælu er sagt frá því þegar Ólafur pá sigldi til Íslands frá Noregi. Lenti skipið í þoku og hafvillum og vildu skipverjar ákveða hvert stefna skyldi á grundvelli meirihluta þeirra. Kvað þá Ólafur pá: „Það vil ég, að þeir ráði, sem hyggnari eru; því verr þykir mér sem oss muni duga heimskra manna ráð, er þau fleiri koma saman.“31 Ólafi sýnist líkt og Platoni forðum að rétt sé að treysta fremur kunnáttu skipstjórans en múgseMun Möldans.  Weinstein .  Sama rit.  Dewey : .  Dewey : .  Weinstein .  Held .  Birch .  Held : .  Platon .  Laxdæla saga : . Hugur 2013-4.indd 79 23/01/2014 12:57:27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.