Prestafélagsritið - 01.01.1930, Síða 240

Prestafélagsritið - 01.01.1930, Síða 240
228 Tvð bréf frá dögum Jesú. Prestafélagsritið. sumu leyti þessari gestkomu. Og þegar ég vaknaöi í morgun, var fyrsta hugsun mín þessi: Eg vildi gefa stórfé til þess, aö geta fundið mér saemilega átyllu til að aflýsa þessu boröhaldi. Við höfum oft falað um það, Zakkeus, að menn úr okkar stétt séu yfirleitt ekki verri en annað fólk. En — þegar ég í morgun fór í huganum yfir gestalistann, gat ég ekki varist þeirri hugsun, að við værum þó undarlegur hópur í kringum mann eins og Jesú frá Nazaret. Ég spurði sjálfan mig, hvernig þá mundi fara, ef hann Rúben kunningi okkar skyldi nú taka til óspiltra málanna, eins og hann gerir svo oft. Og ég áseffi mér að gefa honum bendingu, áður en máltíðin byrjaði. En mér gafst ekkert tækifæri fil þess, enda fór svo að þess gerðist ekki þörf. Rúben var í dag allur annar en vant er. Jæja, Jesús kom. Hvernig maður er hann? Ef þú hefðir spurt mig svo meðan á máltíðinni stóð, mundi ég hafa svarað, að hann sé ástúð- legasti maður, sem ég hefi nokkru sinni augum litið. En nú hugsa ég — ó, ég veit ekkert, hvað ég hugsa, nema það eitt, að ég er þess ekki verður að snerta fætur hans. Auðvitað vorum við allir bráðsólgnir í að heyra hann tala. Rúben vonaði að nú mundi hann Iöðrunga Faríseana, og hann reyndi að Ieiða samræðurnar inn á þær brautir. En Jesús nefndi Faríseana ekki á nafn, og, satt að segja, þá gleymdum við því allir, að þeir væru til. Honum virtist það eins ljúft að hlusta og að tala. Og hve hann hlustar! Eg hefi engan fyrir hitt áður, sem hlustar eins og hann. AE hendingu nefndi ég drenginn minn, hann Benjamín. Eg er í vanda staddur með hann, veit ekki hvað ég á að láta hann læra, en okkur finst hins vegar, að synir tollheimtumanna eigi ekki margra kosta völ. Undir eins kom í ljós áhugi Jesú fyrir drengnum, og hann spurði nokkurra spurninga um hann. Jafnframt sagði hann mér dálítið frá drengjaárum sjálfs sín. Loks varð ég hreint og beint sneyptur, því að það er í meira lagi undarlegt eins og þú skilur, að hitta fyrir ókunnan mann, sem þekkir og skilur soninn betur, en faðirinn sjálfur gerir. Og Jesús, hann skilur drenginn minn og ungmenni yfirleitt; það er víst! Eg get ekki sagt þér frá öllu, sem bar á góma hjá okkur. Það voru yfirleitt hversdagslegir hlutir, sem við, þú og ég, getum líka rætt um. En þó var þar stórvægilegur munur á. Eg fann til dæmis, að ég lalaði undir eins við hann, eins og hefði ég þekt hann alla æfi. Hvernig sem á því stendur, var ég, áður en ég vissi sjálfur, farinn að segja honum, hvers- vegna ég komst inn í þessa atvinnugrein okkar; ég sagði honum frá örð- ugleikum okkar, og hversu ókleift það væri að vera altaf réttvís, þegar allir reyna að græða á manni, og það ekki sízt á þessum erfiðu tímum, þegar framííðin er svo óviss, og maður verður þó að sjá fjölskyldu sinni farborða meðan unt er. Hann hlustaði hljóður, og horfði beint í andlit mér, eins og skildi hann alt, sem ég sagði, og líka alt, sem ég sagði ekki — og eins og hann tæki sárt til okkar. Hann tók aldrei fram í fyrir mér, og andmælti mér í engu. En því lengur sem ég horfði á hann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.