Prestafélagsritið - 01.01.1930, Blaðsíða 255

Prestafélagsritið - 01.01.1930, Blaðsíða 255
Prestafélagsritiö. Norrænn stúdentafundur. 243 einráðir um vöxl og viðgang hinna innlendu kirkna. Er mögulegt að þær geti sjálfar tekið ábyrgðina á sínar herðar og kristniboðsstarfið í sínar hendur? Ef til vill er þá fyrst að vænfa verulegs og varanlegs árangurs, er innlendir menn, með fullan skilning á þörfum sinnar eigin þjóðar, taka forystuna að sér. — Austurlönd færast undan að lúta valdi Veslur- landa. Einkum er sjálfstjórnarbarátta Indlands vandamál, sem varðar allan heim. Á Jerúsalems-fundinum var á það lögð áherzla, að ekki mætti blanda saman trúarbrögðum og stjórnmálum, enda er Englendingum það Ijóst, að enskt kristniboð á Indlandi má á engan hátt beita sér fyrir því, að festa veldi Brefa þar í landi. Hið þjóðernissinnaða andrúmsloft verkar í þá átt, að skapa áhuga fyrir sjálfstæðri, innlendri kirkju. Alt stefnir að einangrun hinna innlendu, austrænu kirkna, frá kristni Veslur- landa. Hvernig eining verði samþýdd auknu sjálfstæði, er vandamál, sem verður kristniboðinu úrlausnarefni í næsfu framtíð. En þjóðernisandinn hefir ekki aðeins verkað út á við, heldur og inn á við: Með réltu gefur Japani, Kínverji eða Indverji spurt sjálfan sig, hvort sanngjarnt sé eða eðlilegt, að sundrung Vesturlanda í trúarefnum og kirkjumálum endurspeglist í kristnilífi þeirra eigin heimalands. Því verður ekki í móti mælt, að það er þjóðernishreyfingin, sem hefir komið af stað, eða að minsla kosti ýtt undir einingarfilraunir kirkjunnar í Austur- löndum. En þær hafa og trúarlegar rætur. Sameiningarandinn frá Edin- borg hefir borið frækorn í frjósaman jarðveg á trúboðsakrinum. Margir fleiri fyrirlestrar voru haldnir þá þrjá daga, sem fundurinn stóð yfir, en of langt mál yrði að rekja efni þeirra allra. Þó get eg ekki stilt mig um, að segja örlítið undan og ofan af erindi því, er próf. Hans Bjerrum hélt, enda þótt efni þess sé eflaust mörgum áður kunnugt. Fyrirlesarinn beindi hugum áheyrenda austur £ Indland: Andúð þeirri, sem ekki verður ósjaldan vart þar í landi gegn útbreiðslu kristin- dómsins, er oft samfara lotning fyrir ]esú sjálfum. Margur Indverji þekkir þrá, sem hann finnur að Jesús einn muni geta fullnægt. En um leið verður honum staldrað við þá staðreynd, hve lítt gætir áhrifa hans í lífi Vesturlandabúa, sem hafa játað trú á hann öldum saman. Til eru þeir, sem tæpast fá með orðum lýst þeirri aðdáun, sem þeir bera fyrir ]esú Kristi, enda þótt þeir vilji ekki kristnir kallast. Einnig bera áhangendur Rahma-Krishna lotningu mikla fyrir ]esú, og trúboð þeirra stendur í raun og veru kristindóminum mjög nærri. Margir fylgismenn þjóðernishreyfingarinnar eru einnig fullir aðdáunar fyrir Jesú, og á Gandhi, foringi hennar og frelsishetja Indlands, góöan þátt í því. — Indverjar hafa tekið að afklæða persónu Jesú nítján alda vesíurlenzkum búningi og komist að raun um, að hann heyrir Indlandi til, ekki síður en Vestur- löndum. Meira að segja hafa menn reynt að færa rök fyrir því, að hann væri Indverji að ætt! Straumar í andlegu Iífi Indlands virðast stefna aö því, að áður en varir verði Indverjar ekki ófúsir að játa Krist sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.