Prestafélagsritið - 01.01.1930, Page 277
Prestafélagsritiö.
Erlendar bækur.
265
er mjög aðgengilega skrifuð; höf. hennar er einn af frægustu guðfræð-
ingum Þjóðverja nú og allra manna kunnastur austrænum trúarbrögðum.
Chantepie de la Saussaye: Lehrbuch der Religionsgeschichle
I—II 4. útgáfa 1925. Merkir vísindamenn í trúarbragðasögu hafa
lagt sinn skerf fil þessa rits, en aðal-undirstöðuna hefir De la Saussaye
lagt. Alfred Bertholet og Edvard Lehmann hafa annast útgáfuna. Ðók
þessi er hin fróðlegasta og mjög fjörlega og skemtilega rituð. Hún er
um 1500 bls. og kostar í vönduðu bandi 44 mörk.
IUustrerei Religionshistorie, Köbenhavn 1924. — Sænskir,
norskir og danskir fræðimenn hafa skrifað bók þessa, og er hún alþýð-
lega rituð.
Nathan Söderblom: Einfuhrung in die Religionsgeschichte,
2. útgáfa 1927. — Hér er aðeins um stutt ágrip að ræða um helztu
trúarbrögð heimsins.
Verdens Religionernes Hovedværker I—VIII, udgivet af Poul
Tuxen. Köbenhavn 1920—23.
Trúarheimspeki og trúarlífssálarfræði.
Eduard Geismar, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, gaf út 1924:
Religions Filosofi. En Undersögelse af Religionens og Kristen-
dommens Væsen.
Benda má einnig á þessar bækur:
F. R. Barry: Christianity and Psyckology. London 1923.
R. Touless: An Introduction to the Psychology of Religion.
Cambridge 1923.
ti. N. Wieman: Religious experience and scientific method.
New Vork 1927.
Sami: Methods of private religious Iiving. New Vork 1929.
B. H. Streeter: Reality. A new Correlation of Science 6í Religion.
London 1929.
M. Dibelius: Evangelium und Welt, 2. útg. aukin, 1929. — Bók
þessa telur próf. Rade í Marburg jafnmerkan viðburð í guðfræðinni nú,
eins og bók Harnacks, Kristindómurinn, var á sínum tíma.
Gamlatestamentisfræði.
Fornmenjarannsóknir síðari ára hafa varpað að ýmsu leyti nýju ljósi
yfir þau, og er enn unnið að þeim af kappi. Einna bezta hugmynd um
þær rannsóknir gefa bækurnar: Geschichte Israels í 3 bindum, eftir
R. Kittel, og Texte und Abbildungen, eftir Hugo Gressmann.
R. Kittel er mikilvirkur rithöfundur. Þessar bækur hafa t. d. komið
út eftir hann á seinni árum og eru allar merkar: