Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1998, Síða 17

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1998, Síða 17
Ritningin og kvennagagnrýnin árið 1983 og Bread Not Stone. The Challenge ofFeminist Biblical Interpreta- tion, sem kom út ári síðar.* * * 7 I síðarnefndu bókinni setur Schiissler Fiorenza fram hugmyndir sínar um gagnrýna, en jafnframt uppbyggjandi endurskoðun á Biblíunni, en í In Memory of Her kynnir hún niðurstöður rannsókna sinna á jafnréttishreyfingunni sem Jesús setti á stofn. Schussler Fiorenza leggur áherslu á mikilvæga stöðu kvenna í lærisveinahópnum, hópi nánustu vina Jesú, en einnig innan frumkirkjunnar, þar sem konur gegndu leiðtogahlut- verkum, bæði sem postular og spámenn. Að mati Schussler Fiorenzu bendir margt til þess að jafnréttissamfélagið hafi á annarri og þriðju öld átt í vök að verjast fyrir vaxandi áhrifum frá feðraveldishugsunarhættinum, sem ríkti úti í þjóðfélaginu. Hún telur ýmsa texta Nýja testamentisins bera vitni um þá tog- streitu sem ríkti innan kirkjunnar, á milli þeirra sem varðveita vildu jafnréttis- hugsjón Krists og hinna sem taka vildu upp valdafyrirkomulag feðraveldisins, þar sem hinir síðarnefndu báru að lokum sigur úr býtum.8 En það er ekki eingöngu sögulegur áhugi sem knýr Schussler Fiorenzu áfram, því hún álítur að mikilvægi gagnrýninnar endurskoðunar ritningarinnar ráðist fyrst og fremst af því að enn þann dag í dag sé ritningin notuð „sem trúarleg réttlæting og hugmyndafræðileg löggilding á feðraveldinu."9 Kvennagagnrýnin túlkun ritningarinnar kallar, að mati Schússler Fiorenzu, á breyttar forsendur (a shift in paradigm), þar sem Biblían er ekki lengur skoð- uð sem goðsöguleg frumgerð (mythological archetype) heldur sem söguleg fyrirmynd (historical prototype). Sem goðsöguleg frumgerð hefur ritningin staðlandi vald, allsstaðar og alltaf, óháð sögulegum kringumstæðum. Þannig fær sögulega skilyrt reynsla yfirfærða og altæka merkingu. Ef Biblían er skoð- uð sem goðsöguleg frumgerð er gagnrýnið mat útilokað og því telur Schússler Fiorenza að aðeins tvennt komi til greina: annað hvort verði að samþykkja testamentinu, sem prófessor Jón Sveinbjörnsson kenndi í frjálsu námi haustið 1985. Þetta var fyrsta námskeiðið í guðfræðideild Háskóla íslands, sem fjallaði um konur og guðfræði kvenna. 7 Aðrar bækur sem Schiissler Fiorenza hefur skrifað eru: Revelation: Vision ofa Just World. 1991. Fortress Press, Philadelphia; But She Said: Feminist Practices of Biblical Interpretation. 1992. Beacon Press, Boston; Discipleship of Equals: A Critical Feminist Ekklesia-logy of Liberation. 1993. Crossroad, New York; Jesus: Miriam’s Cltild, Sopliia’s Prophet. Critical Issues in Feminist Christology. 1994. Continuum, New York. Hún hefur einnig ritstýrt tveggja binda verki, sem kallast Searching the Scriptures: A Feminist Intro- duction and Commentary. 1993. Crossroad, New York. 8 Sjá t.d. umfjöllun Schiissler Fiorenzu um svokallaðar hústöflur í Bread Not Stone, 65-92 og In Memory of Her, 251-334. Sjá einnig: „Women in the Early Christian Movement" í Womanspirit Rising. A Feminist Reader in Religion, ritstj. Carol P. Christ og Judith Plas- kow, 84-92. 9 Schiissler Fiorenza: Bread Not Stone, xi. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.