Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1998, Page 98
Guðrún Kvaran
121. sálmur
Jeg vil opl0fte mine 0yne til Biergene / hveden mig skal komme Hielp. /
2. Min Hielp (kommer) fra Herren / Som giorde Himmelen oc Iorden.
3. Hand skal icke slumme som bevarer dig.
4. See / hand skal icke slumme / Oc ey sofve som bevarer Israel.
5. Herren er den der bevarer dig / Herren er din Skygge ofver din hpyre
Haand.
6. Solen skal icke stinge dig om Dagen / eller Maanen om Natten.
7. Herren skal bevare dig fra alt ont / hand skal bevare din Siæl.
8. Herren skal bevare din Udgang oc din indgang fra nu oc indtil ævig tjd.
Danska fyrirmyndin er auðsæ og nægir að nefna nokkur dæmi: sem er
fundenn harla stoor, 1647: som er befunden stoorlig; l0rdenn jafnvel hristest,
1647: lorden end ryster, Vötnin bruusa eins og 1647, en elst dæmi um þá sögn
hjá OH er úr þýðingu Þorláks Skúlasonar frá 1634, rijkenn upphrœrdust, 1647:
Kongerigerne blefve oprprde. Um þessa sögn á OH einnig elst dæmi frá 1634.
Iprdenn smelltest, 1647: Jorden smeltedis. Um sögnina að smelta á OH elst
dæmi úr þýðingu eftir Guðbrand Þorláksson frá 1576. sundurbrijtur bogann,
1647: spnderbryder Buen; Soolenn skal ecke stijnge þig, 1647: Solen skal icke
stinge dig.
Þótt orðfæri Steins sé dönskuskotið var hann ekki einn um slíkt á sínum
tíma og bera samanburðardæmi OH vott um það. Fátt stendur eftir af þýðingu
Guðbrands á 46. sálmi annað en Gud er vort Athuarf og styrckur og Hann
mun ecke laata þinnfoot skeika, Guðbrandur: Þinn Foot mun hann ei skeika
laata.
Viðeyjarbiblía 1841
Talið er að séra Árni Helgason prófastur í Görðum hafi unnið við endurskoðun
á Saltaranum fyrir útgáfuna í Viðey 1841 og farið eftir dönskum og þýskum
þýðingum (Steingrímur J. Þorsteinsson 1950:74-75).
46. sálmur
2. Gud er vort athvarf og styrkur, hjálp í þreyngíngum margreynd;
3. Því hrædumst vér ekkért þóad jprdin fari úr lagi, og fjpllin flytjist midt
í hafid,
4. þóad sjórinn ólgi og æsist, svo ad fjpllin hristist af hans ofsa (málhvíld),
96