Hugur - 01.01.2013, Síða 12

Hugur - 01.01.2013, Síða 12
 Elmar Geir Unnsteinsson ræ!ir vi! Stephen Neale E: En fékkstu $á tækifæri til a! vinna me! Grice? S: Ekki að vinna með honum, nei, en tækifæri til að hitta hann. Ég var í Stanford og hann bjó í Berkeley. Ég fór heim til hans til að spjalla þegar við sóttum sömu málstofurnar og allir fóru og drukku og átu alltof mikið á eftir. E: Mér er sagt a! hann hafi veri! litríkur. S: Já, hann var litríkur karakter. Hann var mjög fyndinn og sagði marga brandara og var nokk sama þótt engin skildi þá. Hann var hrekkjóttur. E: Snúum okkur a!eins a! $ínum eigin rannsóknum. "ú gafst út bókina Descriptions ári! %&&' og hún hefur veri! mjög áhrifamikil bæ!i í heimspeki og málvísindum. Eitt a!alatri!i $eirrar bókar voru rök $ín fyrir l#singakenningu Russells. "ú heldur $ví fram $ar a! „the“ í ensku sé magnari í sömu (ölskyldu og „every“ og „some“ og a! merk- ing ákve!na greinisins í ensku sé í samræmi vi! l#singakenninguna. Er $etta enn$á $ín sko!un? S: Russell er frægur fyrir að hafa skipt um skoðun nánast á vikufresti. En lýs- ingakenningin var eina kenningin sem hann hélt í alla sína ævi. Eða frá því hann uppgötvaði hana – frá  og til dauðadags. Og hann sagði að þetta væri eina kenningin sem hann myndi fara í orrustu fyrir. Maður verður að spyrja: af hverju þessi ógurlega tryggð við þessa einu kenningu? Frá einu sjónarhorni er hún brjál- uð en frá öðru sjónarhorni – og þetta er ástæðan fyrir skuldbindingunni – þá er svo fallegt hvernig hún í raun útskýrir tengslin á milli málfræðilegs forms og rökfræðilegs forms. Að gefnum þeim rökfræðikerfum sem voru til á þessum tíma virtist Russell vera að segja að það væri grundvallarmunur á rökformi og mál- formi. Síðar varð ljóst að hann vildi meina að það þyrfti að endurskoða sjálfa hug- myndina um rökfræðilegt form. Og það þurfti málvísindabyltingu Chomskys, auk nýrra hugmynda í rökfræði, til að sjá að rökform og málform eru tvær hliðar á sama peningi. – En það sem Russell sýndi var að ákveðnar lýsingar gera okkur kleift að tala um hluti jafnvel þótt við getum ekki nefnt þá eða séð þá. Tökum ábendingarfornöfn sem dæmi: hvert er hlutverk þeirra? Þau eru tæki til að gefa eitthvað til kynna, til að beina athygli einhvers að einhverju sem er í umhverfinu. „"etta“ – þótt þú getir ekki nefnt það. Nafn, hins vegar, veitir þér möguleikann á því að gefa hlut til kynna jafnvel þótt hann sé ekki í nánasta umhverfi og jafnvel þótt þú getir ekki séð hann. Hvað gerirðu þegar þú hefur ekkert nafn og þú sérð ekki hlutinn? Þú leikur af fingrum fram. Lýsingar eru í raun tæki sem gera okkur kleift að tala um hluti sem við kunnum ekki að nefna og getum ekki séð. Við finnum einhvern eiginleika sem aðeins þessi hlutur hefur: „hæsti maðurinn á Akureyri“. Þú þarft ekki að þekkja hann til að geta sagt að hæsti maðurinn á Akureyri sé hærri en lægsti maðurinn í Reykjavík. Ég er nokkuð viss um að það sé satt. Punkturinn er að þú skilur það sem ég er að segja jafnvel þótt það sé ekki satt og jafnvel þótt allt bendi til þess að það sé ósatt. Flestir myndu veðja á að þetta sé satt. Jafnvel þótt við höfum ekki hugmynd – þú gætir haft einhverja hugmynd fyrst þú ert frá Akureyri – um það hver er hæstur á Akureyri. Fegurðin Hugur 2013-4.indd 12 23/01/2014 12:57:23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.