Hugur - 01.01.2013, Side 13

Hugur - 01.01.2013, Side 13
 Heimspekin er afgangur vísindanna  í lýsingakenningunni er fólgin í því að hún útskýrir nákvæmlega hvernig lýsingar geta haft þennan eiginleika. En snúum okkur að spurningunni þinni! Er þetta það eina sem segja þarf um lýsingar? Einu sinni hélt ég að þetta væri allt sem segja þyrfti um merkingarfræ!i (e. semantics) lýsinga. Ég leit svo á að það væru svo ýmsar aðrar staðreyndir um það hvernig við notum lýsingar og að þær geri okkur kleift að vísa beint til hluta óháð inntaki lýsingarinnar. Nú finnst mér þetta óljós- ara og þetta angrar mig líka minna. Ég tel að lýsingakenningin leggi grunninn að útskýringu á því af hverju tungumálið inniheldur orðliði (e. expressions) af þessu tagi, þ.e. ákveðnar lýsingar. Og þessi skýring er gild þrátt fyrir að orðliðirnir séu síðar notaðir í öðrum tilgangi – jafnvel þótt sá tilgangur nái yfirhöndinni. E: Anna! sem tengist l#singakenningu Russells og hefur veri! miki! rætt undanfarin ár og áratugi eru svokalla!ar óklára!ar ákve!nar l#singar (e. incomplete definite descriptions). Ég hef í huga setningar eins og „Bor!i! er $aki! bókum“. Margir hafa bent á a! mælandi $essarar setningar geti ekki ætla! sér a! vísa til eina hlutarins í öllum heiminum sem hefur $ann eiginleika a! vera bor!. "a! hl#tur eitthva! a! vera óklára! vi! l#singuna og mælandinn hl#tur a! eiga vi! bor!i! „$arna“ e!a eitthva! $ess háttar. En $á vir!ist l#singakenning Russells fela í sér ranga spá. Sumir hafa $ví vilja! gera greinarmun á merkingu og notkun or!li!a, líkt og $ú minntist á. Hi! fyrra tilheyrir $á merkingarfræ!i or!li!arins og (allar um merkingu hans í málinu en hi! seinna notk- unarfræ!inni (e. pragmatics) og (allar um $a! hva! mælendur meina me! tjáningu hans í tilteknu samhengi. Og $essi greinarmunur hefur lengi veri! vinsælt umræ!uefni. Er $etta mikilvægur greinarmunur e!a finnst $ér hann ekki skipta máli? S: Ég held að það sé frekar tilgangslaust að ræða um greinarmun á milli merk- ingarfræði og notkunarfræði – að mestu leyti. Ef þú vilt segja að merkingarfræði- legar staðreyndir séu staðreyndir um merkingu orðliða og notkunarfræðilegar staðreyndir séu staðreyndir um það hvernig fólk notar orðliði þá er svolítið skrítið að halda að það geti verið einhver átök á milli merkingar og notkunar. Það eru bara staðreyndir um merkingu orðliða og staðreyndir um það hvernig fólk notar þá í samskiptum. Deilur um þennan greinarmun eru því frekar furðulegar. Þetta er ekki greinarmunur; þetta væri eins og að gera greinarmun á ostum og ísskáp- um. Það er ekki greinarmunur. Jú, þú ert með ísskáp og þú geymir ostinn inni í ísskápnum. Og í einhverjum skilningi væri ekki til nein merkingarfræði án notk- unarfræði. En það er hægt að setja fram annan greinarmun sem er áhugaverðari, held ég. Það er greinarmunurinn á milli merkingar orðanna sjálfra – það þarf að útskýra það nánar – og þess hvað fólk meinar þegar það notar orðin. Og svo er greinarmunur innan þess sem fólk meinar með því að nota orð; á milli þess hvað það meinar með mjög beinum hætti – hvað það segir, staðhæfir eða fullyrðir – og þess hvað það meinar með óbeinum hætti með því að gefa eitthvað í skyn, ýja að því eða dylgja með það. Það virðist vera mikilvægur greinarmunur. Að kalla þetta greinarmun á milli merkingarfræði og notkunarfræði virðist vera frekar tilgangs- laust. Þetta er greinarmunur á því sem við reynum að miðla með beinum hætti og því sem við reynum að miðla með óbeinum hætti. Hið fyrra hefur sterkari tengsl við, en er þó ekki einskorðað við, merkingu setninganna sem við notum. Hugur 2013-4.indd 13 23/01/2014 12:57:23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.