Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 14

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 14
 Elmar Geir Unnsteinsson ræ!ir vi! Stephen Neale E: Sumir myndu stoppa $ig hér og segja a! $ú sért eingöngu a! gera notkunarfræ!ileg- an greinarmun sem kemur merkingarfræ!i líti! vi!. S: Það er í góðu lagi. Ef fólk vill tala þannig þá skiptir það litlu máli. En eins og ég hef skilið það þá snýst merkingarfræði um merkingu í tungumáli og notkunar- fræði Mallar um það hvernig fólk notar málið. Ef þú vilt segja að það sem einhver segir eða fullyrðir með því að nota setningu sé partur af notkunarfræði er mér nokk sama. Það er ekki hluti af kenningunni sjálfri. Það eina sem er áhugavert eru kenniorð (e. theoretical terms) sem þjóna einhverju hlutverki í kenningunni. Orðin „merkingarfræði“ og „notkunarfræði“ koma ekki fyrir í kenningunni sjálfri. Þau gera ekkert gagn. Orð eins og „sagnliður“ eða „nafnliður“ eða „að segja“ eða „að gefa í skyn“, það eru mikilvæg fræðileg hugtök. Þú þarft hugtök á borð við „að segja“, „að vísa til“, „að gefa í skyn“, „að meina“ og þau þurfa öll að passa saman í eina hugtakaheild svo unnt sé að nota þau til að útskýra staðreyndir um tungumál og samskipti. E: "ú lítur samt svo á a! $a! sé mikilvægt a! greina á milli $ess sem mælendur segja og meina og $ess sem $eir meina me! einhverjum ö!rum hætti en a! segja $a!. En af hverju er $essi greinarmunur svona mikilvægur? Og skiptir hann máli fyrir a!ra en eintóma málspekinga? S: Mjög góð spurning. Það er óheppilegt að margt fólk í málspeki á það til að gera ráð fyrir þessari hugmynd í mikilli fljótfærni – vegna þess að það muni gera merk- ingarfræðina auðveldari viðureignar eða eitthvað þess háttar. Eða að það muni gera hana erfiðari en á horfðist – eitthvað í þá veru. En þetta eru auðvitað ekki mjög góðar ástæður til að gera téðan greinarmun. – Ég sé tvær tengdar ástæður fyrir því að gera þennan greinarmun. Í fyrsta lagi er þetta mjög auðskilinn greinarmunur. En það leiðir ekki sjálfkrafa af því að hann verði til nokkurs vísindalegs gagns. En þetta er auðskilinn og alkunnur grundvallarmunur í mörgum augljósum tilfellum. Frægt er dæmi Grice af meðmælabréfinu. Í bréfinu stendur: „X hefur afar fallega rithönd og er alltaf stundvís.“ Hér er það sem þú „segir“ – svo að segja – aðskilið því sem þú ert að reyna að koma á framfæri. Það er aðskilið því sem þú meinar; þú meinar að X sé einskis nýtur eða eitthvað slíkt. Þetta er greinarmunur sem við notum öll þegar við eigum í samskiptum. Stundum er hann notaður til að forðast einhvers konar skuldbindingu. E: Eins og pólitíkusarnir gera… S: Já, sérstaklega þeir. Og ég er einmitt á leiðinni þangað með þessu svari við spurningunni þinni. Í lögum og stjórnmálum virðist mér þessi einfaldi grein- armunur hafa mjög alvarlegar afleiðingar. Líka í hversdagslífinu að einhverju leyti – „Ég meinti það nú ekki alveg … það sem ég var að segja var … – En þú gafst nú í skyn … – Já, kannski gaf ég tilefni til að ætla að …“ En lög eru annað mál. Ef þú gerir ekki þennan greinarmun verður sjálf hugmyndin um að setja lög og skrá þau niður frekar tilgangslaus. Lögin eiga að gefa okkur fyrirsjáanlegar niðurstöður. Mál sem eru hérumbil sambærileg eiga að vera ákvörðuð á sama hátt vegna þess Hugur 2013-4.indd 14 23/01/2014 12:57:23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.