Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 15

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 15
 Heimspekin er afgangur vísindanna  sem „lögin segja“. Allt tal um það sem lögin segja felur í sér ótal vandamál því að lögin „tala“ ekki. Þannig að það sem átt er við með því sem lögin segja er eitthvað á borð við: það sem hinn ímyndaði fullkomni (e. ideal) áheyrandi myndi draga út úr þessum texta að því gefnu að hann hafi verið saminn af ímynduðum fullkomn- um mælanda, eða eitthvað þess háttar. Hinn ímyndaði mælandi skilur þá hvað öll orðin merkja og skilur hvers konar fullyrðingu það felur líklegast í sér þegar þessi orð eru notuð. Og ef þú leyfir fullyrðingunni að fela í sér óbeina merkingu – fela í sér það sem gefið er í skyn og ýjað er að – þá taparðu forspárgildi og fyrirsjáan- leika laganna. Margir ólíkir túlkendur verða að geta litið á textann og fengið út úr því sömu svörin. – Í hversdagslegum samræðum skiptir svona lagað engu máli. – Ég segi eitthvað við þig. Þú veist ýmislegt um mig; þekkir skopskyn mitt og veist hvað mér finnst áhugavert. Ég veit svipaða hluti um þig. Þannig getum við stytt okkur leið yfir heilmargt. Ef við erum að tala saman og ókunnugur maður hlustar á okkur þá munum við tjá ýmislegt okkar á milli sem hann ekki skilur. Það er ekki fyrr en hann kynnist okkur að þessi hindrun hverfur og hann mun geta skilið hvað við gefum í skyn og meinum óbeint með því sem við segjum. – En við verðum að hugsa um þau tilfelli þar sem hindrunin er til staðar. Fólk sem þekkir hvert annað ekki neitt skoðar sama skjalið á ólíkum stöðum með ólíkan bakgrunn og fær hérumbil sömu hugmyndina um það hver lögin eru. Því þarf eitthvað á borð við greinarmuninn á því sem er sagt bókstaflega og því sem er bara gefið í skyn til að fá eitthvað sem er þess virði að setja í lög. Þetta virðist vera félagsleg og pólitísk ástæða til að halda greinarmuninn í heiðri. Þessu væri hægt að breyta. Við gætum leyft myndlíkingar – það eru engar myndlíkingar í lagatexta. Þú getur ekki réttlætt morð með því að segja að þú hafir túlkað það sem lögin segja um morð sem einhvers konar íróníu. – „Ó, ég vissi ekki að þetta væri meint bókstaflega. Ég hélt að það væri bannað að drepa fólk í óeiginlegum skilningi; að það mætti ekki draga úr trúverðugleika þess eða eitthvað þvíumlíkt.“ Líkingamál og írónía mega ekki fyrirfinnast í lögunum. – Ég komst að þessu á áhugaverðan hátt þegar ég átti að vera sérfræðivitni í dómsmáli hér í Bandaríkjunum. Ég æfði vitnisburð- inn með lögfræðingnum og sagði eitthvað í háði. Hann brást ókvæða við og sagði að ég mætti aldrei nokkru sinni gera þetta. Þetta yrði skrifað niður og dómarinn ætti ekki eftir að dæma samkvæmt því sem ég segði hér og nú. Hann ætti eftir að taka öll afritin og lesa í gegnum þau og þá væri þetta allt horfið: háðið, írónían og allt grínið. Ekkert af þessu myndi birtast í textanum. E: Og hvernig passar málspekin inn í $etta allt saman? S: Málspekin á að hjálpa til við að gera þennan greinarmun örlítið skýrari. Og það er nokkuð sem ég hef verið að vinna að í nokkur ár. Aðrir eru líka í þessu, t.d. Scott Soames, Andrei Marmour og íslenskur nemandi, allir í USC. E: Hrafn Ásgeirsson? S: Já, Hrafn. Það er gott mál að heimspekingar séu að beina athyglinni að þessum viðfangsefnum. Hér í CUNY Graduate Center eru líka framhaldsnemar sem Hugur 2013-4.indd 15 23/01/2014 12:57:23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.