Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 72

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 72
 Hlynur Helgason ins, sem henni þótti ríkjandi, yfir á aðrar forsendur samfélagsins og samneytis manna. Tilraun hennar fólst að vissu leyti í að reyna að búa til annarskonar skip- an lýðræðislegrar umræðu en var ráðandi. Eitthva! anna! var því annað lýðræði í meðförum hennar, lýðræði sem var ekki að eins miklu leyti orðið undirorpið umræðu auðveldisins og ríkjandi orðræða bauð upp á. Hún sóttist eftir því að koma á umræðu þar sem gæði hins hversdagslega lífs voru í forgrunni, fremur en kaldar efnahagsforsendur. Ósk var í reynd að reyna að skapa lýðræðislegan vettvang á öðrum forsendum en hinn hefðbundni vettvangur bauð upp á. Að hluta til má segja að hvötin að því hafi verið sú að henni þóttu þau sjónarmið sem hún vildi hafa í hávegum ekki eiga aðgang að lýðræðislegri umræðu innan stjórnmálanna. Sá vettvangur var undirorpinn borgaralegri l#!ræ!isumræ!u, þar sem efnahagslegar forsendur eru undirstaða borgaravitundarinnar. Þess vegna má segja að tilraun Óskar, í því að snúa listinni frá sínum s#nilega farvegi og beita henni í átt til skapandi umræðu, hafi í reynd verið tilraun til einhverrar annarrar l#!ræ!isskipunar, þar sem önnur vitund og margræðni gátu átt sér stað. Verk Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar, Stjórnarskrá L#!veldisins Íslands, var framkvæmt og flutt í upphafi árs . Þá hafði efnahagsástand í heiminum verið nokkuð sveiflukennt um hríð, en lýðræðisöflin hikuðu hins vegar ekki við að bás- úna að þetta væru bara tímabundnar sveiflur og að undirstöður efnahagslífsins væru traustar. Það er í þessu samhengi sem þau ráðast í verkið, sem er flutningur á tónverki við texta stjórnarskrárinnar þar sem tónlistin var samin af Karólínu Eiríksdóttur tónskáldi. Einsöngvarar fluttu lykiltexta með stuðningi kórs og hljómsveitar, allir klæddir í glaðlega karnívalíska búninga. Í reynd minnti sumt í flutningnum á messugjörð, sér í lagi fornfálegur og tyrfinn textinn. Nútímaleg og ómstríð tónlistin staðsetti flutninginn hins vegar í andstöðu við þá vinsælda- tónlist sem líklegust er til að vekja hylli lýðsins, á meðan búningarnir virtust öllu fremur vera gerðir fyrir glaðlegt barnaleikrit. Verkið fól því, í allri gerð sinni, í sér misjafnar listrænar merkingar, allt frá hálistum yfir í list fyrir börn. Það bar með sér trúarlegar tengingar og söngflutningur á stjórnarskránni virkaði sem viss listræn upphafning sem á sama tíma var einnig skrumskæling á texta sem fólki finnst eiga að fara höndum um af virðingu. Í því samhengi sem hér er til umræðu er Stjórnarskrá L#!veldisins Íslands sértækt dæmi þar sem listamenn vinna beint með lykiltexta lýðræðisríkis. Í listrænum meðförum sínum eru þau bókstaflega að framkvæma það sem Aristóteles telur nauðsynlegt í orði kveðnu; þau taka stjórnskipan hófstillts lýðræðisríkis, bæta við það listrænum þætti og færa það þannig yfir á plan fagurfræði með upphafn- ingu annarsvegar og skrumskælingu hinsvegar. Í þessum flutningi verður tyrf- inn, lögboðinn og margbreyttur texti hins fyrrum konungsveldis einkar áberandi. Þarna birtist að ekki er um skipan að ræða sem lýðurinn hefur sett sér sjálfur, á eigin forsendum, hverjar sem þær kynnu að vera. Í staðinn birtist skipan sem byggð er á sögulegri hefð og mýtum annars kerfis sem er í grundvallaratriðum þróað feðraveldi byggt á borgaralegum grunni. Hér birtist veldi þar sem hagsýnir Mölskyldufeður skipuðu grunnlagið, síðan tóku við hreppstjórar, sýslumenn, land- Hugur 2013-4.indd 72 23/01/2014 12:57:26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.