Hugur - 01.01.2013, Síða 93

Hugur - 01.01.2013, Síða 93
H | . ,  | . – Giorgio Agamben Dómsdagur Inngangur $#!anda: Naki! líf og engill ljósmyndunar Ítalski heimspekingurinn Giorgio Agamben (f. ) er líklega þekktastur fyrir skrif sín um pólitískar aðstæður í samtímanum – til dæmis um undan- tekningarástand og stöðu flóttamanna – í röð bóka sem eiga upphaf sitt í rannsókn á ákveðinni réttarstöðu sem er að finna í rómverskum lögum, homo sacer. Einstaklingurinn sem hafði lagalega stöðu homo sacer var réttdræpur en honum mátti ekki fórna; það sem einkennir homo sacer er því nakið líf sem hefur lagalega stöðu í gegnum útilokun sína, ekki náttúrulegt líf sem stendur algerlega utan laganna sjálfra. Það er einmitt þetta rými „laga og lögleysu, laga og fráviks“ sem varð Agamben tilefni til greiningar á eðli stjórnmála í samtímanum.1 Margslungið samband lífs og laga er til dæmis að finna í undantekningarástandinu, þar sem lagalegum réttindum einstaklinga og borgara er skotið á frest á meðan hið nakta líf er innlimað í lögin, eins og til dæmis hjá föngunum sem haldið er í Guantánamo á grundvelli laga sem kennd eru við Patriot Act. Þrátt fyrir að fangarnir hafi verið fangelsaðir á lagalegum forsendum er þeim jafnframt „ekki aðeins meinað að njóta stöðu stríðsfanga eins og hún er skilgreind í Genfarsáttmálanum heldur heyra þeir ekki undir neitt dómsvald innan bandarískra laga: þeir eru hvorki fangar né ákærðir sakborningar, þeir eru einfaldlega í haldi“.2 Agamben Mallar um þetta lífpólitíska ástand samtímans í bókunum Homo sacer: Il potere sovrano e la vita nuda (Homo sacer: Fullveldi! og hi! nakta líf, ) og Stato di Eccezione (Undantekningarástandi!, ). Agamben lagði stund á lögfræði og heimspeki við háskólann í Róm og sótti í framhaldinu fyrirlestra Martins Heidegger um Herakleitos og Hegel sumrin  og  í Provence-héraði í Frakklandi. Heidegger er einn helsti áhrifavaldurinn í hugsun og skrifum Agambens, en hann sækir einnig  Sjá Giorgio Agamben, „An Interview with Giorgio Agamben“, German Law Journal : (), bls. .  Giorgio Agamben, „Undantekningarástand“, Steinar Örn Atlason þýddi, Hugur  (), bls. . Hugur 2013-4.indd 93 23/01/2014 12:57:27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.