Hugur - 01.01.2013, Side 125

Hugur - 01.01.2013, Side 125
 Brosi!  segjum að tjáningin standi sjálfri sér álengdar gefur það vissa Marlægð til kynna, þar er um að ræða ákveðin „tengsl“ þess sem brosir við tjáningu sína og svipbrigði. Ástríður sem hafa sterk hvatateikn, auk hinna hamslausu viðbragða hláturs og gráturs, hrífa okkur með sér, við erum milliliðalaust fangin í tjáningunni þó að við reynum eftir fremsta megni að halda aftur af okkur og láta sem ekkert sé, svo ekki komist upp um okkur. Séu aftur á móti hvatateikn sterkari og greinilegri og geðshræringa veikari verður tjáning þeirra að leikinni uppákomu sem við get- um ýkt eða stillt í hóf á alla mögulega vegu en ávallt með merkingarbærum og meðvituðum hætti. Af hverju? Af því að við skynjum að óskýrleiki ósjálfráðra svipbrigða sem hæfir vanmætti hvatateiknanna er ósamboðinn gæðum og ákefð geðshræringanna sjálfra. Bros leikur þar af leiðandi táknrænan látbragðsleik, þar er brugðið á leik með tjáninguna. Fyrsta niðurstaða: brosið býr yfir gnægð blæbrigða sem hæfa, eða eru öllu heldur sniðin að, Mölda ólíkra geðshræringa. Önnur niðurstaða: í tjáningunni eru mörkin á milli náttúrulegrar tjáningar og merkingarbærra svipbrigða á reiki. Náttúran verður að – list. Hið ósjálfráða táknkerfi hins lifaða líkama verður að mynd líkingu. Geðshræringin kemur upp um „sig“ í skælum þeirra ástríðna sem hafa skýr hvatateikn, svo sem ótta, skelfingar, ágirndar, heiftar, haturs, ofsagleði. Sú geðs- hræring sem veldur hlátri og gráti afhjúpar sig hins vegar ekki í slíkri tjáningu heldur í rofi á tengslum persónunnar og líkamans með þeim afleiðingum að einstaklingurinn glatar sjálfsstjórn sinni. Með brosinu málum vi! aftur á móti geðshræringar okkar, við gefum þeim ásýnd á leikvelli ásjónunnar. Þetta útskýrir jafnframt ónákvæmni hugtaksins sem nær yfir ósjálfráðan ljóma vinsemdarinn- ar, samúðarinnar, fullnægjunnar og vellíðaninnar en ekki síður tjáningu háðsins, hrokans, fyrirlitningarinnar, skömmustunnar eða feimninnar, sem má leysa af hólmi, hvert með sínum hætti, með tilhlýðilegum blæbrigðum í látbragði hlát- ursins eða í sinni upprunalegu mynd þar sem fínleg svipbrigði afslöppunarinnar skína í gegn. Leikur brossins að svipbrigðum slökunarinnar notfærir sér iðulega þá óræðni að svipbrigðin skírskota ekki aðeins til afslöppunar, léttleika, áhyggjuleysis, svíf- andi eðlis geðshræringarinnar, Marlægðar hins hrærða á sjálfan sig og umhverfi sitt, heldur vísa þau einnig oft til tvíræðni og margræðni viðfangsins, hins bjagaða, háskalega í aðstæðunum. „Tungumál“ munnvikanna, augabrúnanna og augnlok- anna ýjar gjarnan að þessu; svo ekki sé minnst á það þegar við drögum auga í pung. Slíkt tilheyrir strangt til tekið ekki lengur svipbrigðum brossins sem ein- faldri uppljómun andlitsins heldur gefur það tjáningunni nýjan blæ, ýkir hana eða temprar og skerpir iðulega á þeirri merkingu sem öðrum ber að skilja, og þó ekki síður maður sjálfur. Með firð sinni gegnir brosið hlutverki samskiptamiðils og merkingarbærrar tjáningar. Brosandi gerir maður sig skiljanlegan: maður vísar til sameiginlegrar vitneskju um eitthvað eða til þess sem maður á sameiginlegt með öðrum, jafn- vel þó að um sundrungu sé að ræða, t.d. sigur og ósigur, yfirburði, skömm eða auðmýkt. Brosið er aðstæðubundið viðbragð, brosandi staðfestir maður fyrir sjálf- Hugur 2013-4.indd 125 23/01/2014 12:57:29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.