Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 126

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 126
 Helmuth Plessner um sér og öðrum að maður hefur meðtekið aðstæðurnar og losað þannig um tak þeirra á sér. Aðstæðurnar laða fram brosið sem vísar jafnharðan til þeirra aftur, þó með daufum hætti sé. Það veltur síðan á blæbrigðum tjáningarinnar og hverjum þeim sem túlkar brosið hvort daufleikinn mildar eða skerpir merkinguna. Skjálfti í munnvikunum kann að særa, breitt Haha og Hoho að seMa. Sem viðbragð og tákn um skilning eða skilningsleysi lýsir brosið upplifun af aðstæðum ekki síður en getu til viðeigandi tjáningar á blygðun, hógværð, sakleysi, undrun og furðu, kennslum og efa. Látbragðið þarf vissulega ekki alltaf að þýða eitthvað. Ráðvillt og aulalegt bros byggir kannski á hreinum líkamlegum þáttum en gefur samt sem áður kost á túlkun þótt enginn ásetningur sé til staðar. Leikandi áhyggjuleysið í ásjónu ungbarnsins og göfug friðsæld í andlitsdráttum hins látna eru ósjálfráð teikn. Samt sem áður kunngjöra þau eitthvað. Táknrænt eðli brossins, það er meðvituð tákngerving þess og möguleikinn á að gera náttúrulega tjáningu að leikandi látbragði, ljær brosinu þögn sem segir meira en þúsund orð. Þar með hefur það sama grundvöll og tungumálið, brosið ber að skilja, það merkir og þýðir eitthvað en þó á yfirvegaðri, duldari, óljósari hátt. Það skortir kannski orð og inntak, en kann allt eins að vera þrungið merkingu. Loks getur það verið óþrjótandi, ómælanlegt og tjáð meira en orð fá lýst. Margræðni þagnarinnar og brossins eru skyld fyrirbæri, jafngild og torræð í orðsins fyllstu merkingu. Stöðvi þögnin straum samtalsins til að veita honum áfram eftir neðan- jarðarfarvegi, rjúfi hún með kyrrðinni hið sagða, afmarki það, dýpki, heMi það upp á svið hins ósegjanlega eða láti það Mara út, líkt og deyjandi óm tónlistarinnar, þá tekst brosinu hið sama. Þögult gefur það með sínum hætti kyrrðina til kynna, hið dulda og hið dýrmæta, rétt eins og hið frelsaða sem hefur gefið frá sér eigur sínar og þekkingu og sigrast á heiminum. En erindi þess þarfnast ekki lengur viðfangs. Því ber ekki lengur að „skilja“ bros lotningarinnar, draumóranna, algleymisins eða endurlausnarinnar. Slíkt bros hefur snúið baki við heiminum, merkir ekkert lengur heldur slakar á og deyr út líkt og tjáning brossins við einföldustu aðstæður. Tærleikinn afhjúpar mikilfengleika þess, göfugleika mannkynsins. III Sérstaða brossins er fólgin í margræðni þess, það birtist í gjörólíkum kringum- stæðum sem eiga ekkert sameiginlegt og blæbrigðarík tjáning þess á Mölbreytt- ustu ástríðum er einstök meðal tjáningar og svipbrigða. Vísindin hafa hingað til staðið ráðalaus frammi fyrir brosinu og lagt of einhliða áherslu á þá vísbendingu sem býr í tungumálinu; að brosið sé vísir að hlátri eða hlátur í burðarliðnum (statu nascendi).9 Samkvæmt þeirri skoðun má upp að vissu marki leysa brosið af hólmi með hlátri, enda beri að rannsaka brosið sem viðauka við hláturinn, sjálft þarfnist það engrar sérstakrar athygli. Nákvæmari greining okkar hefur sýnt fram á annað. Brosið er tjáningarháttur sui generis sem hæfir ólíkum og missterk- um tilfinningum, svo lengi sem hvatateikn þeirra eru lítt áberandi. Sem tjáning  Latína, merkir „í fæðingu“. Hugur 2013-4.indd 126 23/01/2014 12:57:29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.