Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 17

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 17
 Heimspekin er afgangur vísindanna  málmpart inn í annan málmpart og snúa hendinni. Við sjáum einhvern opna dyr með lykli! En það er engin meðvituð túlkun sem á sér stað. Þetta er allt ósjálfrátt. Við túlkum athafnir fólks og stundum fela þessar athafnir í sér mælt mál. E: "ú minntist á Searle. Samkvæmt honum er til eitthva! sem heitir „Bakgrunnurinn“ (og hann skrifar or!i! „Bakgrunnur“ me! stórum staf ). Bakgrunnurinn er $a! sem allir ver!a a! gera rá! fyrir ef $eir ætla a! túlka gjör!ir annarra yfirleitt. Og hann tók dæmi! um köttinn í geimnum einmitt til a! fá fólk til a! sjá a! $a! $arf bara a! gera a!stæ!urnar svolíti! skrítnar til a! allar forsendurnar sem venjulega eru í Bakgrunninum komi upp á yfirbor!i!. En nú erum vi! a! tala um lög og $ar ver!ur $etta ef til vill flóknara. Getum vi! hugsa! okkur a! lögin séu skrifu! af einstaklingi me! ætlanir og markmi!? Og hva!a fur!ulegu forsendur $urfum vi! a! gefa okkur til a! geta gert $a!? Lögin geta veri! skrifu! af mörgum ólíkum manneskjum á ólíkum tímum me! gjörólíkar og jafnvel andstæ!ar hugmyndir um tilgang og merkingu lag- anna. Mér finnst reyndar ljóst a! vi! getum eigna! hópum ætlanir en eru ekki margir sem andmæla $ví hér? S: Þetta er skrítið mál. Fólk hættir nú að andmæla þessu um leið og því er bent á að stundum kaupir eitt fyrirtæki annað fyrirtæki. Kaup eru þess eðlis að þau fela í sér ætlanir. Ég get keypt nammimola. Og Apple gæti keypt Samsung. Hvað merkir það? Merkir það að einstaklingarnir sem Apple samanstendur af gætu keypt einstaklingana sem Samsung samanstendur af? Nei, þetta er ekki fólk að kaupa fólk; þetta er fyrirtæki að kaupa fyrirtæki. Við lítum svo á að hlutafélög séu saknæm og eigi að axla ábyrgð fyrir gjörðir sínar. Þetta eru allt ætlunarhugtök (e. intentional notions). Við erum vön því að eigna fyrirtækjum sálfræðilega eig- inleika, svo að segja. Hlutafélög geta gefið til góðgerðamála líkt og einstaklingar. Í Bandaríkjunum styðja þau kosningabaráttu frambjóðenda. Fyrst við tölum með þessum hætti getur varla verið vandamál að segja t.a.m. að Apple ætli sér að kaupa Samsung, að Apple telji sig eiga næga peninga til að kaupa Samsung eða að Apple viti innst inni að það geti ekki keypt Samsung. E: Apple veit $a! í hjarta sínu! S: Einmitt. Sama gildir um löggjafann. Hugsaðu það þannig að löggjafinn vinni fyrir hönd okkar. Í einhverjum skilningi eru það okkar ætlanir, ætlanir alls sam- félagsins sem koma þar við sögu. Við felum öðru fólki ábyrgðina á því að semja lög og leyfum því að starfa fyrir okkar hönd. Vitanlega fylgir það ekki alltaf ósk- um samfélagsins eins vel eftir og látið er að liggja í kosningabaráttunni. E: "annig a! í fyrirmyndarsamfélagi semjum vi! sjálf í raun lögin? S: Já. Þetta eru lögin okkar. Það eru bara einhverjir skammtímafulltrúar sem sjá um að velja orðalagið. Við kjósum þá svo þessu sé komið í verk. Þetta er ekki ólíkt því að borga bílstjóra fyrir að aka bílnum sínum. En jæja, ætlun hvers erum við að tala um? Þetta er ætlun löggjafans. En hvað merkir það í raun og veru? Hvernig finnum við hana? Ja, við finnum hana ekki, heldur skoðum við tungu- málið og ímyndum okkur að löggjafinn sé einstaklingur. Eins og ég hugsa um Hugur 2013-4.indd 17 23/01/2014 12:57:24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.