Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 57

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 57
 List og l#!ræ!isskipan  Hlemmi sem bar titilinn Eitthva! anna!.2 Á þeirri sýningu sýndi hún ekki eiginleg listaverk, heldur stofnaði til umræðu um þjóðfélagsástandið fyrir opnum tjöldum í rými gallerísins. Sýningin fólst í því að vera ekki sýning, heldur tilraun til upp- byggilegrar umræðu. Vorið  var haldin sýning á Listasafni Akur eyrar sem hét Bæ bæ Ísland – uppgjör vi! gamalt konsept.3 Á þeirri sýningu sýndi listaparið Libia Castro og Ólafur Ólafsson frumgerð tónverks sem þau létu semja við íslensku stjórnarskrána. Þetta verk varð síðar þungamiðja sýningar þeirra á Feneyjatvíær- ingnum árið  undir titlinum )e Constitution of the Republic of Iceland. Nú vita allir Íslendingar hvað átti sér stað eftir að þessi verk voru gerð, þegar efnahagslegt og stjórnarfarslegt hrun varð á Íslandi. Þessi verk geta því í samhengi sögunnar virst fyrirboðar þess sem síðar kom í ljós. Að vissu leyti má telja að svo sé, en þó er mikilvægt að ræða þessi verk í stærra samhengi, þ.e. að líta á þau sem dæmi um staðbundinn forsmekk að kreppu lýðræðis og efnahagshugmynda á Vesturlöndum, vissa vísbendingu um stöðuna í heiminum í heild. Þessi listaverk hafa staðbundna skírskotun á Íslandi, en telja má að hugmyndafræðilegur grunn- ur þeirra og tilfinning spanni mun víðara svið. Lýðræðishugtakið hefur verið talsvert gagnrýnt í umræðu umliðinna ára, bæði hér á landi og í útlöndum. Hefur merking þess og hagnýting í gagnrýni og umræðu þótt víð og skriðul. Það er því áhugavert, áður en rætt er nánar um ofangreind verk, að skoða hugtakið betur og ræða () grundvöll þess í klassískri heimspeki til að skoða betur hvernig hugtakinu var upphaflega beitt í tengslum við umræðu um Mölbreytta möguleika stjórnskipunar í fornöld og () afstöðu ís- lenskra hugsuða til notkunar þess og gildis í upphafi nýrrar aldar. Þannig mætti skýra menningarlegan jarðveg hugmynda um lýðræði og stjórnskipan sem ofan- greind verk tengjast hér á landi. Það er algengt viðhorf að líta á listina sem spegil þjóðfélagsins, í þeirri merk- ingu að hún birti fólki mynd þess sem að baki býr og er ekki berlega sýnilegt. Það mætti ímynda sér að ofangreind verk þjónuðu slíkum tilgangi; að þau hafi verið til marks um þær brotalamir í stjórnskipaninni sem síðar komu í ljós.4 Hinu má þó einnig velta fyrir sér, sem væri sýnu áhugaverðara: Gæti listin að auki verið beinn áhrifavaldur, eins og ofangreind verk virðast vilja vera, sem fyrirmynd um nýstárlega hugsun um möguleika lýðræðislegrar skipanar, sem hvati til að hugsa lýðræðisskipan á einhvern annan hátt? henni í blaðinu þann . september : http://www.nytimes.com////national/ART. html.  SamtímaumMöllun um sýninguna má sjá í gagnrýni Rögnu Sigurðardóttur í Morgunbla!inu . febrúar : http://www.hlemmur.is/umMollun/mbl_osk.htm.  Á meðan undirbúningur sýningarinnar Bæ bæ Ísland stóð yfir hlaut hugmyndin að baki henni ágætis umMöllun í Morgunbla!inu í grein Skafta Hallgrímssonar sem birtist þann . október : http://www.mbl.is/greinasafn/grein//?item_num=&dags=--.  Ágæta greiningu á þessum ætluðu brotalömum er meðal annars að finna í greiningu Eiríks Tómas sonar () á göllum stjórnarfarsins sem hann rekur orsakir efnahagskreppunnar til. Hugur 2013-4.indd 57 23/01/2014 12:57:26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.