Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 80

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 80
 Ingimar Ólafsson Waage, Kristján Kristjánsson og Amalía Björnsdóttir Hugtakið lýðræði virðist hafa tvenns konar merkingu í daglegri orðanotkun á Íslandi: það er notað til að lýsa stjórnskipun og til að lýsa ákvörðunaraðferð. Þorsteinn Gylfason segir einkenni á lýðræðislegri stjórnskipun vera valddreif- ingu, fulltrúastjórn og mannréttindi.32 Þar er kveðið á um þrískiptingu ríkisvalds- ins í löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald, auk þess heyra margvíslegar sjálfstæðar stofnanir undir hina lýðræðislegu stjórnskipun. Lýðræðishugtakið er einnig notað til að lýsa ákvörðunaraðferð og má þá tala um ákvörðunarlýðræði eða einfaldlega meirihlutaræði.33 Stjórnmálamenn ræða um það sem lýðræðislega niðurstöðu þegar naumur meirihluti samþykkir lagafrumvarp á Alþingi. Orðfærið „lýðræðisleg niðurstaða“ felur í sér skilaboð til þeirra sem urðu undir að þeim beri að sætta sig við niðurstöðuna, svona sé lýðræðið. Meirihlutaræði kann að virðast sanngjarnt við fyrstu sýn, sérstaklega í ljósi jafnréttis (einn maður – eitt atkvæði) en ekki er allt sem sýnist því þegar taka þarf ákvarðanir í mörgum ólíkum málum getur niðurstaðan leitt til þeirrar óvæntu útkomu að meirihluti aðila lendi oftar en ekki í minnihluta þegar meirihlutinn fær að ráða í hverju máli.34 Meirihlutaræði má skilgreina sem átakal#!ræ!i (einnig er hugtakið athafnal#!ræ!i oft notað), þar sem niðurstaða er knúin fram með einföldum meirihluta.35 Slíkt fyrirkomulag býður heim ójafnvægi og endalausri viðleitni manna til að rétta sinn hlut og tog- streita einkennir stjórnmálaumræðuna. Ein af mörgum hugsjónum um betra lýðræði er samræðulýðræði (e. deliberative democracy) sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarna áratugi. Það sker sig frá öðrum útgáfum af lýðræði vegna áherslu á samræður/rökræður og teng- ist þannig sýn sem birtist í lögum og aðalnámskrám fyrir skólastigin þrjú – að læra um lýðræði, í lýðræði með lýðræði. Jón Ólafsson stillir samræðulýðræði (eða rökræðulýðræði) upp sem andstæðu við átakalýðræði (eða athafnalýðræði).36 Samræðulýðræði snertir hugmyndina um „lýðræðislegt stjórnvald sem tryggir umræðugrundvöll fyrir rökræna samræðu í stjórnmálum“ og gerir meiri kröfur til þegnanna því að það felur í sér virka þátttöku í stefnumótun með samræðum og rökræðum bæði innbyrðis og við stjórnmálamenn.37 Það er talið vera mennt- andi og styrkja samfélagsvitund, framgangurinn er reistur á sanngirni og almenn þekking eykst. Þrátt fyrir mikilvægi ofangreindra eiginleika telur Cooke að þeir megi sín lítils ef sjálfsþekking einstaklinganna er ekki höfð til hliðsjónar.38 Sjálfs- þekkingin á sér tilvistarlegar hliðar sem varpa upp siðferðilegum spurningum á borð við hvernig lífi maðurinn vill lifa, hvað er gott samfélag og hvernig þátt- töku í mótun framtíðar og umhverfis skuli háttað. Því má halda fram að almenn þekking sé lítils virði ef hún er ekki í samræmi við forsendur einstaklinganna og réttlæti þarfnast þess að ólíkar aðstæður séu teknar til greina. Ólafur Páll Jónsson skiptir lýðræðiskenningum í tvo flokka: formlegar kenn-  Þorsteinn Gylfason .  Sama rit.  Sama rit.  Jón Ólafsson .  Sama rit.  Cooke : .  Sama rit. Hugur 2013-4.indd 80 23/01/2014 12:57:27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.