Hugur - 01.01.2013, Page 86

Hugur - 01.01.2013, Page 86
 Ingimar Ólafsson Waage, Kristján Kristjánsson og Amalía Björnsdóttir spurðir hvort þeir hvetji nemendur til að meta atburði hlutlægt og gagnrýnið;  segjast gera það mjög oft e!a alltaf. Þátttakendur voru spurðir hvort þeir forðist að ræða umdeild mál, stjórnmál eða trúmál við nemendur. Kennarar segjast forðast að ræða umdeild mál mjög oft eða alltaf í  tilfella,  segjast alltaf eða mjög oft forðast að ræða trúmál og  segjast mjög oft eða alltaf forðast að ræða stjórnmál. Konur eru líklegri () en karlar () til að segjast mjög oft eða alltaf virða hugmyndir nemenda sinna. Karlar hvetja nemendur síður til að hlusta á skoðanir hvers annars en  kvenna sögðust hvetja nemendur til þess mjög oft eða alltaf á móti  karla. Tengsl voru milli skólastiga og svara kennara við þremur staðhæfingum. Kenn- arar á yngsta stigi () og miðstigi () voru líklegri en starfsfélagar þeirra á unglingastigi () til að segjast láta nemendur finna að þeir virði hugmyndir þeirra. Sömu sögu er að segja af hvatningu til nemenda um að hlusta á skoðanir hvers annars því minna virðist vera gert af slíku eftir því sem nemendur eru eldri. Þegar trúmálin eru annars vegar halda kennarar á unglingastigi sig frekar til hlés en starfsfélagar þeirra á yngri stigum. Hlutfall kennara á unglingastigi sem segjast oft, mjög oft eða alltaf forðast að ræða trúmál er , á miðstigi er það komið niður í  og á yngsta stigi . Bæði jákvæð og neikvæð innbyrðis tengsl komu í ljós þegar skoðuð voru svör kennara við staðhæfingum um hvernig þeir efldu lýðræðisþroska nemenda. Eink- um var sterk jákvæð innbyrðis fylgni milli sex staðhæfinga: hvatningar til nem- enda um hlutleysi og gagnrýni, tækifæra sem kennarar gefa nemendum til að tjá eigin skoðanir, virðingar við hugmyndir nemenda, hvatningar til nemenda til skoðanamyndunar, kynningar á fleiri en einni hlið á málefnum og hvatningar til nemenda að hlusta á skoðanir hvers annars. Athygli vekur að einnig má sjá all- sterka jákvæða fylgni milli staðhæfinga um a) tilsögn kennara um rétt og rangt í siðferðilegum efnum og þess að hvetja nemendur til að vera hlutlægir og gagn- rýnir og b) tækifæra nemenda til að tjá eigin hug og virðingu kennara við hug- myndir þeirra. Það sem vakti þó mesta athygli var neikvæð fylgni milli þriggja staðhæfinga um að kennarar forðist að ræða umdeild mál, stjórnmál eða trúmál annars vegar og annarra staðhæfinga sem ætlað var að kanna áhrif kennara á lýðræðisþroska nem- enda hins vegar. Staðhæfingarnar um umdeild mál, stjórnmál og trúmál sýndu allar neikvæða fylgni við staðhæfingar um hvatningu nemenda til að mynda sér skoðanir og til að kynna sér fleiri en eina hlið á málefnum fyrir nemendum. Þetta þýðir að því meira sem kennarar forðuðust að ræða umdeild mál, stjórnmál eða trúmál því minna hvöttu þeir nemendur til að mynda sér eigin skoðanir og því sjaldnar kynntu þeir fyrir nemendum fleiri en eina hlið á viðfangsefnum. Að forð- ast umræður um umdeild mál og trúmál sýndi einnig neikvæða fylgni við þau tækifæri sem kennarar sögðust veita nemendum til að tjá skoðanir sínar og við þá hvatningu sem þeir veittu nemendum til að hlusta á skoðanir hvers annars. Þegar bornar voru saman innbyrðis staðhæfingar um áhrif nemenda á skólastarf, lýðræðislega hugsun nemenda og áhrif kennara á lýðræðisþroska nemenda kom Hugur 2013-4.indd 86 23/01/2014 12:57:27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.