Hugur - 01.01.2013, Page 117

Hugur - 01.01.2013, Page 117
 N#frjálshyggja og framlei!sla sjálfsveruleikans  sem felst í því að úthluta okkur einstaklingseðli og fyrirframskilgreindu hlut- verki (verkamaður, neytandi, atvinnuleysingi, karl/kona, listamaður o.s.frv.) og innan þess ramma eiga einstaklingarnir að týnast hver fyrir sig; og meinfýsni „ómennskunnar“ sem finnur okkur stað innan fyrirkomulags sem greinir ekki lengur hið mannlega frá hinu ómannlega, sjálfsveru frá hlutveru, orð frá hlutum. Innan þrælkunarinnar aðhöfumst við ekkert lengur, né heldur notfærum vi! okk- ur lengur10 nokkurn skapaðan hlut, séu hugtökin athöfn og notkun skilin sem starfshættir sjálfsverunnar. Þess í stað ölum við af okkur einber ílög og frálög, input og output, í starfsemi efnahags-, félags- og samskiptaferla sem þrælkunin ræður yfir eða stýrir. Heildarmáttur vinnuaflsins (sem samsvarar í nýfrjálshyggjunni allri alþýðu manna) er þá látinn lúta tvíþættu stjórnskipulagi: annars vegar vélrænum bún- aði fyrirtækisins, samskiptanna, velferðarríkisins, Mármálaheimsins, og hins vegar stigskiptingu valdsins sem úthlutar honum tilteknum félagslegum og fram- leiðslubundnum starfsháttum. Innan þeirra Marlægist þessi heildarmáttur sjálfan sig vegna skiptingarinnar í notendur og/eða framleiðendur. Undirokun og þrælkun eru dæmi um starfshætti sem tiltekin persóna getur innt af hendi en má einnig dreifa á ólíkar persónur. Tökum fyrirtæki sem dæmi: „launþegarnir“ lúta sjálfvirknivæðingu ferla, véla og verkaskiptingar, og virka þá sem „ílög“ og „frálög“ ferlisins. En þegar bilun verður, eða slys, eða rof í virkninni, þá þarf að reiða sig á starfshátt sjálfsverunnar, vitund hennar og táknanir til að „ná utan um“ atvikið, skýra það, berja í brestinn í því augnamiði að sjálfvirknin og þrælkunarferlin komist aftur í eðlilegt ástand. Þessi tvíþætta framleiðsla sjálfsverunnar setur mark sitt á annan búnað kap- ítalismans. Við erum látin lúta sjónvarpsvélinni, að hætti undirokunarinnar, sem notendur og neytendur er mynda tengsl við sjónvarpsþætti, myndir og frásagnir í krafti þess að vera sjálfsverur sem búa yfir vitund og táknunum. Jafnframt erum við þrælkuð „að því marki sem sjónvarpsáhorfendur eru ekki lengur neytendur eða notendur, né heldur eru þeir sjálfsverur sem taldar eru „framleiða“, heldur eru þeir innbyggðir hlutar […] sem tilheyra vélinni en hvorki framleiða hana lengur né notast við hana“.11 Þegar þrælkunin er annars vegar virka þættir sjálfsveruleikans sem ílög og frá- lög (input og output) innan fyrirkomulagsins „sjónvarp“, sem endurgjöf (feedback) í $ví grí!arlega neti samstilltra einstaklinga sem hinir $rælku!u sjónvarpsáhorfend- ur mynda. Sambandið milli mennskra og ómennskra þátta „á sér stað gegnum innbyrðis samskipti en ekki gegnum notkun og athafnir“.12 Mælingamenn geta kortlagt þann tíma sem „heilinn er til taks“ fyrir framan sjónvarpið, en ekki það  „Notandinn“ er aðeins eitt af mörgum afbrigðum þess hvernig sjálfsveruleikinn er kallaður til, virkjaður og hagnýttur í þjónustutengslunum sem fyrirtækið eða velferðarríkið heldur úti. Af þessari staðreynd spretta takmarkanir allra þeirra kenninga sem gera úr „notkuninni“ lykilinn að tiltekinni pólitík (sjá t.d. verk Michels de Certeau, sem eru annars allrar athygli verð).  Gilles Deleuze og Félix Guattari, Capitalisme et schizophrénie /. Mille plateux (París: Minuit ), bls. .  Sama stað. Hugur 2013-4.indd 117 23/01/2014 12:57:29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.