Hugur - 01.01.2013, Side 137

Hugur - 01.01.2013, Side 137
H | . ,  | . – Páll Skúlason Hlutverk heimspekingsins í opinberu lífi Ég vil byrja á því að greina frá tveimur persónulegum skoðunum mínum varð- andi heimspeki.1 Ég lít svo á að heimspekingurinn sé hugsuður sem sækist eftir hinu ómögulega; þekkingu eða skilningi sem á erindi við alla en er aldrei gefinn, liggur aldrei algjörlega fyrir. Hver sem stundar heimspekilega yfirvegun af ein- hverri alvöru fæst þannig við verkefni sem honum er fyrirmunað að leysa með endanlegum hætti. Þetta er fyrri skoðunin. Sú síðari er þessi: Við búum í mannheimi – veröld – þar sem þörfin á heim- spekiiðkun er knýjandi, heimi sem einkennist af frumspekilegu tómi sem fólk reynir látlaust að fylla upp í með alls kyns hugdettum eða skoðunum sem færa því hvorki hamingju né leiðsögn í heimspekilegum málum. Þetta kemur engum á óvart: Frá dögum Sókratesar og Platons hafa heimspek- ingar verið á höttunum eftir frumspekilegri þekkingu sem skortir svo sárlega í heimi okkar mannfólksins. En lífshættir mannsins og menningarlegar aðstæður hans hafa verið með ólíkum hætti á ólíkum tímum í sögunni. Og á okkar tímum, sem kenndir eru við alþjóðavæðingu og hnattvæðingu, eykst sífellt þörfin hjá fólki fyrir að vita hverju það eigi að trúa um raunveruleikann og þann grundvöll sem við stöndum á sem hugsandi, ábyrgar mannverur. Slíkar spurningar verða sér- staklega áríðandi á krepputímum eins og nú. Í þessu samhengi verður spurningin um hlutverk heimspekingsins á opinberum vettvangi einnig meira áríðandi. Hvernig eigum við, sem iðkum heimspekilega yfirvegun og greiningu hugtaka, að hugsa köllun okkar? Hver eru eða ættu að vera verkefni heimspekinga á þeim torræðu tímum sem við lifum á? Hvernig eigum við að ræða um köllun okkar, og hvernig á okkur að takast að svara henni? Sjálfsagt er óþarfi að taka fram að sjálfur þykist ég ekki hafa nein ákveðin svör við þessum spurningum. En ég tel nauðsynlegt að varpa þeim fram til umræðna. Vitaskuld kunna slíkar umræður að vera eintómar vangaveltur og alls óvíst er hvort þær hafi í för með sér nokkrar raunverulegar breytingar fyrir þróun heim-  Greinin er byggð á erindi sem flutt var á ensku á norrænu málþingi um heimspeki í Háskóla Íslands . maí . Hugur 2013-4.indd 137 23/01/2014 12:57:30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.