Hugur - 01.01.2013, Side 145

Hugur - 01.01.2013, Side 145
 Hlutverk heimspekingsins í opinberu lífi  heimspekilega yfirvegun hefur ávallt leitt til gagnr#ni á ráðandi hugmyndafræði sem reynir að útiloka alla gagnrýna hugsun. Á sama tíma hefur heimspeki ætíð reynt að lýsa þeirri s#n á heiminn að hann sé staður þar sem verðmæti eins og reisn, frelsi og jafnrétti geti orðið að veruleika. Og, það sem meira er, heimspekileg yfirvegun þarfnast ætíð gagnr#ninnar samræ!u sem einbeitir sér að raunverulegum aðstæðum í tæknilegum samfélögum okkar. Með skýra sýn á það hvernig hlut- irnir eigi að vera þarf þessi samræða að vekja almenning til vitundar um þá van- kanta og þau alvarlegu mistök sem sjá má í rekstri pólitískra og lagalegra stofnana okkar. Að þessu sögðu ættum við að viðurkenna þá staðreynd að heimspekileg samræða mun aldrei leysa pólitíska kappræðu með mælskubrögðum sínum og valdatafli af hólmi. Meginvillan er ætíð sú sama: Í stað þess að viðurkenna takmarkanir okkar og skyldur gerum við hluti í flýti, ómeðvituð um hvað við erum í raun og veru að gera og án þess að átta okkur á afleiðingum gjörða okkar. Í vissum skilningi æðum við áfram með bundið fyrir augun, fávís um hvað muni að endingu verða. En þessi blindni er engin afsökun fyrir þeim hroka og því ofbeldi sem svo oft einkennir opinberar og pólitískar stofnanir okkar. Þvert á móti ætti hún að gera okkur þeim mun meðvitaðri um mikilvægi þess að aðgát sé höfð í dómum okkar og ákvörð- unum. Hér er enn og aftur um að ræða mikilvægt hlutverk fyrir heimspekinginn á hinum opinbera vettvangi. Þetta merkir ekki að heimspekileg yfirvegun, samkvæmni og hugarró eigi að halda aftur af okkur í viðleitninni til að breyta heiminum eða kenna okkur að láta almennar rökræður afskiptalausar. Þvert á móti á ég við að hlutverk okkar sem heimspekinga sé fólgið í því að stíga fram á almennum vettvangi og mæta fávís- inni, mótsögnunum og óörygginu sem einkenna raunverulegar aðstæður okkar. Verkefni heimspekinnar er að berjast fyrir merkingarbæru lífi með skynsemina og yfirvegunina að vopni svo við getum haldið áfram að lifa í þessum ofbeldisfulla heimi, innblásin af draumnum um að uppgötva þá leyndardóma heimsins sem við deilum með öllum öðrum verum. Marteinn Sindri Jónsson $#ddi Hugur 2013-4.indd 145 23/01/2014 12:57:30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.