Hugur - 01.01.2013, Side 149

Hugur - 01.01.2013, Side 149
 Vilji og túlkun  tengjast myndun merkingar og ef til vill dreymdi þá einnig um samhangandi, altækt og endanlegt kerfi. En erindi þeirra við heiminn er að finna í áhrifaríkum hugmyndum þeirra og nýjum afhjúpunum á raunveruleikanum. Kant er gott dæmi um heimspeking á nýöld sem styðst fyrst og fremst við hina greinandi aðferð í heimspeki sinni. Heimsmynd Kants bar alla tíð greinileg merki tvíhyggju sem vakti hann til vitundar um sérstök vandamál er varða grundvöll vísindalegrar þekkingar, eðli dómgreindarinnar og undirstöðu frelsis og hag- nýtrar skynsemi. Heimspeki hans miðar öll að því að leysa þessi heimspekilegu grundvallarvandamál sem mörg hver eru enn meðal helstu viðfangsefna sem eru rædd og kennd innan heimspekideilda um allan heim. Af þeim sökum má telja að Kant hafi lagt grunninn að þeirri rökgreiningarhefð sem gegnir nokkurn veginn hlutverki opinberrar skólaspeki samtímans. En Kant dreymdi einnig um endan- legt og altækt kerfi sem honum tókst þó aldrei fyllilega að setja saman. Arftakar hans innan þýsku hughyggjunnar, Fichte, Schelling og Hegel, litu allir á það sem meginverkefni sitt að berja í þennan brest í heimspeki Kants. Hugsun þýsku hughyggjumannanna þriggja er prýðisgott dæmi um hina kerfis- bundnu aðferð í heimspeki. Þeir þáðu í arf brotakennda heimsmynd og óásætt- anlega sýn á veruleikann, Mölda ótengdra sjónarhorna og vandamála sem fella þurfti í merkingarbæra heild. Auk þess dreymdi þá um heimspekilegt tungumál er veita myndi skilning á öllum öðrum tungumálum í heiminum og jafnframt altæka hugtakabundna sýn á veruleikann sem heild. Í þessu liggur metnaður kerfishugsuðanna. Þeir eru uppteknir af því að fanga allt í skynsamlegri orðræðu með neti grundvallarhugtaka. Og ef mér skjátlast ekki á heimspeki Ricœurs sér einmitt hliðstætt markmið. III Málflutningur minn hér á eftir hvílir á greinarmuninum á kerfisbundinni, grein- andi og opinberandi heimspeki. Þessi umMöllun um heimspeki Ricœurs kann að virðast undarleg og vafasöm sé hún skoðuð undir sjónarhorni verka hans – „innan frá“, svo að segja. Ég tel engu að síður að umMöllun mín varpi ljósi á mikilvæg atriði í heimspeki hans og sérstöðu hennar á sviði samtímaheimspeki. Fyrst vil ég beina sjónum að viljaheimspeki Ricœurs sem hann kynnir til sög- unnar í upphafi ferils síns og því næst sýna hvernig hann lýkur því verkefni og endurnýjar það í þeirri túlkunarheimspeki sem ræður ríkjum í síðari verkum hans. UmMöllun minni til grundvallar liggur viss aðgreining á vi!fangsefninu í heim- speki Ricœurs og heimspekilegri a!fer! hans eða með öðrum orðum á grundvallar- afstö!u hans annars vegar og verkefnum hans hins vegar. Lítum á upphafið að Hinu sjálfrá!a og hinu ósjálfrá!a: Rannsókn á tengslum hins sjálfráða og hins ósjálfráða er fyrsti hluti umfangsmeiri heildar sem ber yfirskriftina heimspeki viljans. Úrlausnar- efni og aðferðir rannsóknarinnar eru þannig afmörkuð með ákveðinni Hugur 2013-4.indd 149 23/01/2014 12:57:30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.