Hugur - 01.01.2013, Síða 151

Hugur - 01.01.2013, Síða 151
 Vilji og túlkun  athugun á reynslunni. Öllu heldur eru þetta hugtök sem hann notar til að skýra þá staðreynd að torræðni og leyndardómar tilheyra ætíð mannlegum veruleika og takmarka skiljanleika reynslu okkar og tilvistar. Það er alltaf eitthvað sem forð- ast greininguna, ofgnótt merkingar sem við fáum aldrei raunverulega afmarkað innan hugtakakerfa okkar. En þó að við viðurkennum að í hjarta mannlegs veruleika sé að finna torræðni og ráðgátur sem Ricœur hikar ekki við að horfast ítrekað í augu við í verkum sínum, felst ekki í því nokkurs konar undanhald af skynseminnar hálfu. Þvert á móti er þar með lögð áhersla á að hið heimspekilega verkefni eigi að rísa á grundvelli þess skilnings sem heimspekileg hugsun skapar sjálf, óháð viðfangsefni sínu, eða með öðrum orðum óháð þeim veruleika sem lætur hugsuninni efnivið hennar í té og hvetur okkur til heimspekilegrar yfirvegunar. Þetta er grundvallarafstaða Ricœurs sem hann hefur ítrekað haldið fram, til að mynda með eftirfarandi hætti: Svo virðist sem heimspekin þurfi, til að geta verið sjálfstæð í glímu sinni við vandamál, aðferðir og fullyrðingar, að vera öðru háð hvað varðar upp- sprettur sínar og innri hvöt. Þessi staðreynd truflar stöðugt.5 Þessi „truflandi“ staðreynd bendir til stöðugrar spennu á milli forskilnings á því sem hefur verið hugsað og rætt áður en ástundun heimspekinnar hefst ann- ars vegar og hins vegar þeirra aðferðafræðilegu og röklegu forsendna sem heim- spekin byggir á. Heimspeki er skynsamleg skýring á hugsun sem er vandkvæðum bundin. Og mikilvægt er að skilja að reglur eða forsendur þessa skýringarferlis eru óháðar þeim hugsunum sem til stendur að útskýra. Þessar sömu hugsanir ákvarða jafnframt stefnu og umfang skýringarferlisins í heild. Þetta hringferli er grundvallaratriði í heimspeki Ricœurs og hann vísar til þess við Mölda tækifæra. Bestu skýringuna á því er kannski að finna í eftirfarandi klausu: […] framvinda hugsunarinnar, innan vébanda heimspekilegrar mann- fræði, felst aldrei í því að álykta um hið flókna út frá hinu einfalda heldur í því að rekja sig áfram innan sjálfrar heildarinnar, og þetta getur ekki verið annað en framför hvað varðar heimspekilega útlistun heildarsýn- arinnar. Umrædd heild þarf því að vera á einhvern hátt gefin í upphafi, áður en heimspekin kemur til, í forskilningi sem býður yfirveguninni heim; með öðrum orðum þarf starf heimspekinnar að felast í annars stigs útlistun á merkingarþyrpingu sem hefur fyrst og fremst for-heim- spekileg einkenni. Í þessu felst að skilja þarf algjörlega á milli hugmynd- arinnar um aðferð heimspekinnar og útgangspunkt hennar. Heimspekin á ekki upptök að neinu í algildum skilningi: ekki-heimspekin ber hana áfram og undirstaðan sem hún þrífst á felst í því sem hefur þegar skilist án yfirvegunar; en þó að heimspekin sé ekki algjörlega nýtt upphaf hvað uppspretturnar varðar getur hún verið það hvað aðferðina snertir. Þannig erum við komin á slóðir vinnutilgátu sem færa má í orð sem hugmyndina  Ricœur : . Hugur 2013-4.indd 151 23/01/2014 12:57:30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.