Hugur - 01.01.2013, Síða 52

Hugur - 01.01.2013, Síða 52
 Geir Sigur!sson kyns lýsing sem víkur frá slíkri nauðhyggju er einfaldlega röng. Þannig lagði Giacomo Leopardi til skapandi túlkun veruleikans sem svipar mjög til þeirrar daoísku sem hér hefur verið Mallað um en neyddist til að setja hana fram sem lofs- verða blekkingu ímyndunaraflsins: „Ímyndunaraflið“, sagði Leopardi, „er meg- inuppspretta mannlegrar hamingju. Því meira sem það ríkir í manneskjunni þeim mun hamingjusamari verður hún. Þetta sést vel hjá börnum. En það getur ekki ríkt án fáfræði.“32 Leopardi viðheldur hinu platonska viðhorfi til skapandi lista sem blekkingartækis en tekur fram að blekkingin sé manneskjunni nauðsynleg til að yfirvinna tilvistarlega tómhyggju: Gagnvart næmri persónu með öflugt ímyndunarafl […] eru heimurinn og hlutirnir í honum á vissan hátt tvöfaldir. Augu hennar sjá turn og akur, eyru hennar heyra bjölluhljóm. Og samtímis sér ímyndunarafl hennar annan turn, annan akur, heyrir annan bjölluhljóm. Það eru hinir síðar- nefndu hlutir sem fela í sér allt hið fagra og aðlaðandi við veruleikann.33 Hinir síðarnefndu hlutir eru lofsverð blekking að mati Leopardis. Þeir eru blekking því þeir eru ekki til „í raun og veru“. Í viðleitni okkar til að túlka heim- inn á mannvænlegri hátt þurfum við því að snúa hinu platonska gildismati við og dásama lygar og ósannindi. En sú heimsmynd sem nútíma eðlisfræði hefur fært okkur sýnir að Leopardi þurfi ekki nauðsynlega að skilja listræna túlkun veruleikans sem blekkingu í trássi við niðurstöður vísindanna. Skammtafræðin hefur leitt í ljós að smæstu einingar þess sem við nefnum efnisveruleikann birtast með mismunandi hætti, ýmist sem agnir eða bylgjur, og að birtingarformið er háð bæði aðstæðum og athuganda. Það felur meðal annars í sér að veruleikanum verður ekki lýst sem sjálfstæðum hlutveruleika utan hins huglæga athuganda. Þeir eru háðir hvor öðrum. Þann- ig er mér ekki fært að skilja sjálfan mig óháð umhverfinu og að sama skapi er enginn skilningur á umhverfinu mögulegur án þess að tekið sé mið af tilteknu sjónarhorni skiljandans. Eins og Björn Þorsteinsson hefur komist að orði verður niðurstaðan sú að veruleikinn sjálfur er stöðugur og reglubundinn en þó alltaf að vissu marki óafmarkaður dans ver!andarinnar þar sem hluti veruleikans verkar á, eða gefur sjálfan sig til kynna við, annan hluta. Þannig reynast efni og merking samofin – merking kviknar þegar einn hluti veruleikans skilur eftir sig ummerki á öðrum hluta, til dæmis þegar ljóseind kemur fram á mæli, tónlist snertir við hlustanda eða vísindamaður uppgötvar tilgátu.34 Samkvæmt bæði daoisma og skammtafræðinni er vissulega reglubundið ferli að verki í veruleikanum. En þar er ekki um að ræða nauðhyggjuferli orsakasam-  Leopardi : .  Leopardi : .  Björn Þorsteinsson : –. Hugur 2013-4.indd 52 23/01/2014 12:57:25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.