Hugur - 01.01.2013, Síða 60

Hugur - 01.01.2013, Síða 60
 Hlynur Helgason Því lýðræði spratt af því að þeir sem eru að einhverju leyti jafningjar fóru að telja sig verða jafningja að öllu leyti; að vegna þess að þeir séu jafn- frjálsir, þá telji þeir sig jafningja að öllu öðru leyti. Auðveldi spratt, á hinn bóginn, af því að þeir sem eru misjafnir að einhverju leyti telja sig vera að öllu leyti misjafna; vegna þess að þeir áttu misjafna eignastöðu, töldu þeir sig vera að öllu leyti misjafna. Útkoman er sú að þeir fyrrnefndu telja sig eiga tilkall til jafns hlutar alls, vegna þess að þeir séu allir jafningjar, á meðan þeir síðarnefndu, þar sem þeir eru misjafnir, sækjast eftir stærri hluta (vegna þess að stærri hluti er misjafn).13 Í þessari greiningu sinni dregur Aristóteles að mörgu leyti saman það sem síðar urðu mikilvægir og að mörgu leyti andstæðir þættir í umMöllun og deilum um stjórnskipan nútímans: Annarsvegar er () grunnhugmyndafræði lýðræðisins um frelsið, þar sem réttmæt krafa um vissan jöfnuð og sjálfstæði – sem þarf til að geta á óháðan hátt sinnt borgaralegum skyldum – er yfirfærð yfir á kröfu um algeran jöfnuð þar sem eðlilegur mannamunur er hunsaður og þar sem í stað kröfu um meira jafnræði kemur krafa um algilt og óskilgreint jafnræði. Hinsvegar er () grunnhugmyndafræði auðveldisins um eignaréttinn, þar sem réttmæt krafa um að fá að njóta að vissu marki misskiptra gæða snýst upp í kröfu um að fá að við- halda misrétti að öllu leyti og þá hugmynd að sá sem á meiri eignir geti gert eilíf- lega tilkall til enn meiri eigna og forréttinda á öllum sviðum. Það er einmitt þessi áhersla sem Tómas frá Akvínó skerpti á í athugasemdum sínum við Stjórnspekina eftir að hún uppgötvaðist á ný á miðöldum: Það eru fátækt og auður sem í grunninn aðgreina skipanirnar, þar sem eðli annars snýr að auði, og eðli hins að frelsi, sem tilgangs lýðræðis. […] Og þessar tvær stéttir eiga í deilum hvor við aðra vegna þess, hinir fáu sem vilja stjórna vegna yfirgengilegs auðs síns, og hinir mörgu sem vilja vinna á hinum fáu og verða jafningjar þeirra, að því er segja má, vegna frelsis.14 Það er vegna þessa grundvallarmisræmis á milli ráðandi hugmyndakerfa sem Aristóteles telur sig knúinn til að leita meðalvegar á milli þeirra. Hann telur að leiðina til þess sé að finna í stjórnskipan þar sem me!alhófs sé gætt að sem mestu leyti og þar sem andstæður hástéttar og lágstéttar komi þess vegna ekki til með að leiða til togstreitu. Bæði lýðræðisskipanin og auðveldið eru hér skilgreindar sem öfgar í sitt hvora áttina, þar sem annarsvegar auðurinn í ofgnótt sinni sé ráðandi og hinsvegar frelsið í ofgnótt sinni. Hér erum við komin að þeirri grunnforsendu í hugmyndaheimi Aristótelesar að það sé meðalvegurinn á milli öfganna, hverju nafni sem þær kunna að nefnast, sem leiði til mestrar farsældar. Meðalvegurinn er því vegur dyg!arinnar þar sem aðgerðir manna eru í þágu hins besta.15 Það er  Stjórnspekin, a:–.  Aquinas : .  Si!fræ!i Níkomakkosar, önnur bók, kafli . Hugur 2013-4.indd 60 23/01/2014 12:57:26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.