Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 66

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 66
 Hlynur Helgason grundvöll umræðunnar, afar miklu máli.29 Hins vegar er eftirtektavert í þessari umræðu að báðir leggja hugmyndina um borgarann til grundvallar þegar lýðræðið er skoðað, borgarann sem frjálsan einstakling sem vinnur að hagsmunum sínum í samfélagi við aðra borgara; það er þessi borgari og borgaravitund hans sem þarf að skapa, þjálfa og mennta í lýðræðislegum háttum; þannig er mögulega hægt að uppfylla hugsjónina um réttlátt samfélag í anda lýðræðis. Ólafur Páll tekur gagnrýna afstöðu til þessarar borgarahugsunar árið  í bókinni Náttúra, vald og ver!mæti, þar sem hann rekur forsendur hennar til Forngrikkja. Sá borgari sem þar lá til grundvallar, eins og Ólafur Páll bendir á, var karlmaður sem átti fyrir búi að sjá, konum og þrælum. Það er hinn frjálsi borgari fornaldar.30 Þessi vit- undarvera er, að mati Ólafs Páls, afar ólík kjósendum lýðræðisríkja nútímans, þar sem flestir eiga möguleika á vissri þátttöku og þar sem sameiginleg gildi eru ekki lengur til staðar fyrir heildina. Ólafur Páll gerir sér skýra grein fyrir því að þessi borgaralegi grunnur sé veik forsenda lýðræðis í nútímanum; þrátt fyrir það reynir hann að finna lausnir þar sem borgarinn sem grunneining á enn við. Þannig lýkur hann máli sínu árið  á því að segja, þrátt fyrir allt, að hann sé „sammála John Dewey um að líta verði á stofnanir samfélagsins sem framlengingu á ein- staklingsbundnum viðhorfum.“31 Það sem einkennir þessa röksemdafærslu, og skerðir áhrifamátt hennar, er tak- mörkun á hugsuninni um vitund við það sem kalla má borgara- e!a einstaklings- vitund. Hér standa því enn rök Aristótelesar fyrir skynseminni sem grundvöll stjórnskipaninnar, skynsemi sem á upptök sín í hinum hagsýna bónda. Þetta er sá sem stendur undir lýðræði Aristótlesar, maður sem er misvitur en hefur fyrir búi að sjá og ber ábyrgð á Mölskyldu – sonum, þrælum, lausamönnum, konum og stúlkubörnum. Það er í nafni þeirra sem hann mætir til þings, það er í nafni skyn- samlegs búreksturs sem traust Aristótelesar á honum sem skynsemisveru byggir. Þetta er maðurinn sem finnur sig knúinn til að feta hinn gullna meðalveg og vinna með félögum sínum að sameiginlegum markmiðum sem vernda bú hans, tryggja því frið og hagsæld: í hinni aristótelísku röksemd fyrir skynseminni sem lýðræðið ber með sér felst að hagsýnin í búrekstrinum er yfirfærð yfir á hagsýna afstöðu til reksturs ríkisins. Þarna má greina rætur einstaklingsins sem með tímanum verður að borgara upplýsingarinnar. Þarna má einnig finna hugmyndafræðilegan grundvöll þess samruna lýðræðis og auðveldis sem hin lýðræðislegu ríki nútímans eru. Einstak- lingurinn í búrekstri sínum er hugsaður sem fulltrúi fyrirtækis, efnahagslegrar einingar. Þannig byggja bæði efnahagshugsun og einstaklingshugsun lýðræðisins á hinu vel rekna búi þar sem búreksturinn eða heimilisreksturinn – sem heitir á grísku οἰκονομία (ökónómía) – er grunnhugmyndin. Þetta er sú eining sem varð síðar að hinum frjálsa borgara sem ræður ráðum sínum og tekur ákvarðanir á vettvangi lýðræðisins. Hann er tilbúin sjálfstæð efnahagsleg eining, líkt og hinir dreifðu bóndabæir í íslensku umhverfi eru gott dæmi um.  Sama rit: – og Ólafur Páll Jónsson : –.  Ólafur Páll Jónsson : –.  Ólafur Páll Jónsson : . Hugur 2013-4.indd 66 23/01/2014 12:57:26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.