Hugur - 01.01.2013, Síða 67

Hugur - 01.01.2013, Síða 67
 List og l#!ræ!isskipan  Eins og Ólafur Páll tekur fram, á þessi einstaklingur, þessi borgari, ekki við sem grunngerð lýðræðis nútímans. Til þess er samfélagið orðið of flókið og margbrot- ið. Efnahagseiningarnar eru ekki lengur skýrt afmarkanlegar og hagsmunir þeirra sem að samfélaginu standa eru afar ólíkir og misjafnir. Þessi borgaralegi einstak- lingur, bundinn efnahagslegri skynsemi búsins, er einnig of takmarkaður, að mínu mati, til að geta staðið undir kröfu Vilhjálms um vel ígrunduð lýðræðisviðhorf. Hinn efnahagslegi maður, homo economicus, myndar sínar tengingar og sambönd á fábreyttum forsendum, á vel skilgreinanlegum efnahagsstærðum búsins sem einfalt var að margfalda til að ná tökum á efnahagsstærðum ríkisins. Nútímamað- urinn er mörgum háður á afar Mölbreyttan hátt. Þess vegna eru hagsmunir hans ekki einfaldir, þannig að skynsemin dugi til, heldur margir. Grunneining lýðræðis nútímans er því ekki vel skilgreindur einstaklingur, heldur vitundarvera sem er hluti af margvíslegum, ólíkum og mótsagnakenndum merg!um. Það er þessi vit- undarvera sem þarf að yfirvinna skynsemisviðhorfin sem eru of takmarkandi til að ná tökum á margræðum heimi, og ná tökum á lýðræðisviðhorfum sem taka á málunum á margvíslegan og sífellt gagnrýnan hátt, þannig að mögulega megi sætta ólík átakasjónarmið sem til staðar eru, bæði í vitundarverunni og í samneyti hennar við a!ra. Vitundarveran, einingin í lýðræðinu, mótast í Mölbreyttum tengslum við ólík kerfi þar sem margvísleg ætlan eða vilji á sér stað. Hún er hluti af margvíslegri vit- und, á þátt í, meðal annars, ættarvitund, (ölskylduvitund, stéttarvitund, fag vitund, hópvitund, neytendavitund og $jó!arvitund. Skoðanir, vitneskja og vilji, sem kalla má grundvöll lýðræðisskipanar, eru ekki bundnar við einstaklinginn, heldur mót- ast í flóknu samspili, skyldum, skuldbindingum og, ekki síst, fyrirmyndum. Vit- undin í lýðræðiskerfi, eða kerfi sem vill vera lýðræðiskerfi, er því ekki ein, eins og borgaravitundin, heldur mörg. Hún er heldur ekki frjáls nema að litlu leyti; að megninu til er hún skilyrt. Þess vegna er hugmyndin um borgarann, þingmann- inn eða ráðherrann sem ætlar að kjósa eftir sannfæringu sinni, sem borgaralegur einstaklingur, ekki bara einfeldningsleg heldur beinlínis hættuleg: hún ógnar í grunninn hinum gagnrýnu lýðræðisviðhorfum og vilja sem Vilhjálmur vill hafa í hávegum; hún grefur undan draumi Ólafs Páls um réttlátt samfélag. Það er á þessum nótum sem í framtíðinni verður þörf á að skoða hvernig lýðræðisleg skipan á sér stað og kemur til með að verða í margvíslegu samneyti margbrotinna vitundarvera sem eru knúnar til að vera í senn einstakar og margar. Frá myndlist til l#!ræ!isskipanar Við höfum þegar skoðað forsendur stjórnskipanar eins og hún birtist hjá Arist- ótelesi en þá þegar er lýðræðishugtakið orðið flókið og margbrotið í eðli sínu og tengingum. Lýðræði er þá einugis ein af mörgum áherslum í möguleikum stjórn- skipanar þeirra tíma þar sem merking þess mótaðist á síkviku samspili við aðrar hugmyndafræðilegar áherslur um stjórnun ríkis. Lýðræðið var hvorki eina mögu- lega gerð stjórnarfars né sú æskilegasta, þótt Aristótelesi þætti hugmyndin vart Hugur 2013-4.indd 67 23/01/2014 12:57:26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.