Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 95

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 95
 Dómsdagur  í „Sögu ljósmyndunar í stuttu máli“, heldur þá tímavitund sem verður til með ljósmyndinni og tengist öllu frekar söguspeki Benjamins. Það sem einkenn- ir tímaskilning Benjamins í hnotskurn er tími sem er ekki „einsleitur og innantómur“ heldur messíanískur tími, „tími sem er fylltur nú-tíma“.6 Með sama hætti tengjast skrif Agambens um ljósmyndina þeim mætti sem býr í henni og vísar til „ítrekunar tilvistarinnar“, þegar það sem hefur verið fangað á mynd snýr aftur hér og nú, á sömu stundu og það skírskotar „til annars tíma sem er raunverulegri og brýnni en nokkur samfelldur tími“. Þannig leysir ljósmyndin hina sögulegu samfellu upp í tíma sem á sér stað bæði þegar hún var tekin og þegar hún er skoðuð – á þeim stað „þar sem framtíðin hefur komið sér fyrir í löngu liðnu augnabliki og talar þaðan til okkar“ – og það felur jafnframt í sér hina messíanísku kröfu um endurlausn. Greinin birtist upphaflega í Profanazioni (Helgispjöll, ) undir heit- inu „Il giorno del Giudizio“ og birtist hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Ég þakka Birni Þorsteinssyni, Agli Arnarsyni og Ingibjörgu Þorsteinsdóttur fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar. Hvaða eiginleiki heillar og gagntekur mig í þeim ljósmyndum sem ég dái? Ég held að það sé eftirfarandi: í mínum huga nær ljósmyndin að fanga hinn efsta dóm; hún táknar heiminn eins og hann birtist á efsta degi, degi reiðinnar. Það er að sjálfsögðu ekki spurning um viðfangsefni. Ég er ekki að halda því fram að ljósmyndirnar sem ég hef mest dálæti á séu þær sem birti eitthvað hræðilegt, alvarlegt, eða jafnvel harmrænt. Ljósmyndin getur sýnt hvaða andlit, hlut eða atburð sem er. Það á við um ljósmyndara á borð við Mario Dondero og Robert Capa, starfandi blaðaljósmyndara sem stunda það sem kalla mætti ljósmyndalegt flânerie (eða „rek“): að ganga um án nokkurs markmiðs og taka ljósmyndir af öllu sem gerist. En „allt sem gerist“ – andlit tveggja kvenna sem eru að hjóla í Skotlandi og búðargluggi í París – er kallað fram, er kvatt fram til að birtast á dómsdegi. Eitt dæmi sýnir með skýrum hætti hvernig þetta hefur átt við allt frá upphafi ljósmyndasögunnar. Daguerreótýpan Boulevard du Temple er velþekkt; hún er tal- in vera fyrsta ljósmyndin sem sýnir manneskju. Á silfurplötunni sést Boulevard du Temple sem Daguerre myndaði á annatíma um miðjan dag úr glugga vinnustofu sinnar. Breiðstrætið ætti að vera fullt af fólki og hestvögnum, en þó, vegna þess að myndavélar á þessum árum þurftu afar langan lýsingartíma, er ekkert sýnilegt af þessum iðandi Mölda. Ekkert, að undanskilinni lítilli svartri skuggamynd á gang- stéttinni niðri í vinstra horni myndarinnar. Maður staldraði við til að láta pússa skóna sína, og hlýtur að hafa staðið kyrr í drjúga stund, þar sem hann tyllir fæt- inum upp á skemil skópússarans. Ég gæti aldrei hafa ímyndað mér jafn viðeigandi mynd af efsta dómi. Mann-  Walter Benjamin, „Um söguhugtakið (Greinar um söguspeki)“, Guðsteinn Bjarnason þýddi, Hugur  (), bls. . Hugur 2013-4.indd 95 23/01/2014 12:57:28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.