Hugur - 01.01.2013, Page 119

Hugur - 01.01.2013, Page 119
 N#frjálshyggja og framlei!sla sjálfsveruleikans  Sambandsleysið við hið „raunverulega hagkerfi“ sem Mármálaheiminum er bor- ið á brýn er hvorki undantekning né úrkynjun heldur eðlilegur og innmúraður starfsháttur kapítalismans. Fjármálaheimurinn leiðir í ljós, á almennum vettvangi, sambandsleysið milli undirokunar og þrælkunar. Tilgáturnar sem Deleuze og Guattari vörpuðu fram undir lok . áratugarins eiga enn við að langmestu leyti. Undirokunin beinist eftir sem áður að vinnunni, jafnvel þótt merking hennar hafi skriðið óséð frá „vinnu“ verkamannsins yfir í „vinnu“ athafnamannsins. Frá framleiðslugetu verkamannastéttarinnar hefur leið- in legið, frá og með . áratugnum og vel að merkja fyrir tilstilli sósíaldemókrata, yfir í framleiðslugetu fyrirtækisins. Hvarvetna er „gildi vinnunnar“ lofsungið um leið og haldið er viljandi í tvíræðnina sem þar er í tafli í ljósi þess að með „vinnu“ er vísað til þeirrar „vinnu í sjálfum sér“ sem þarf að inna af hendi til að umbreyta sér í einstaklingsbundið fyrirtæki, mennskt auðmagn. Innan þrælkunarinnar virðist vinnan aftur á móti klofna og taka tvær ólíkar stefnur: annars vegar á vit „innhverfrar“ ofurvinnu sem fer ekki einu sinni lengur fram í gegnum vinnu, heldur með „vélrænni þrælkun“ sem nær til allra, þannig að maður býr til gildisauka óháð hverskyns vinnuframlagi (barn, eftirlaunaþegi, atvinnuleysingi, sjónvarpsáhorfandi o.s.frv.), og hins vegar á vit „úthverfrar vinnu sem orðin er stopul og fljótandi“.13 Hugtakið um undirokun hefur, með marktækum tilbrigðum, orðið viðtekið innan heimspeki og félagsfræði síðustu fimmtíu ára. Kenningar sem láta nægja að taka tillit til „félagslegrar undirokunar“ en loka augunum fyrir vélrænni þrælkun (Rancière og Badiou, til dæmis) afmynda kap- ítalismann svo mjög að með rétti má efast um að þær geti gert grein fyrir sjálfs- veruvæðingunni sem þar á sér stað. Vera má að þær geri kleift að ná tökum á klofningnum milli þeirra sem einoka valdið og þekkinguna og þeirra sem verða fyrir barðinu á valdinu á stórsæju pólitísku sviði, en þeim skjátlast um eðli og starfshætti vélrænnar þrælkunar. Sé litið á kapítalismann eingöngu frá sjónarhóli „undirokunarinnar“ glatast sérkenni hinna ólíku tilbrigða vélræns afnáms sjálfs- verunnar. Séu afbrigði þrælkunarinnar ekki tekin með í reikninginn er hætt við að falla í sömu gryMu og Rancière og Badiou og rugla grísku lýðræði saman við kapítalismann, vinnu handverksmanna og þræla við vélræna vinnu verkamanna, Marx við Platon. Hugtakið um „vélræna þrælkun“ er gagnlegt framlag Deleuze og Guattari til skilnings á starfsháttum kapítalismans og geymir lykil að samtíma okkar. Björn "orsteinsson $#ddi  Sama rit, bls. . Hugur 2013-4.indd 119 23/01/2014 12:57:29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.