Hugur - 01.01.2013, Side 16

Hugur - 01.01.2013, Side 16
 Elmar Geir Unnsteinsson ræ!ir vi! Stephen Neale rannsaka þetta: Cosim Sayid, Josh Keaton og ég veit að þú hefur áhuga á þessum málum líka. E: Leyf!u mér a! pota a!eins í $a! sem $ú sag!ir. Sumir halda $ví fram, til dæmis Antonin Scalia, a! lagatúlkun felist í $ví a! túlka textann sjálfan sem slíkan; finna bókstaflega merkingu lagatextans. "etta mætti kalla bókstafshyggju (e. textualism). Hér er aftur ger!ur greinarmunur á merkingarfræ!i og einberri notkunarfræ!i. "essir andmælendur $ínir myndu segja a! $ú einblíndir algjörlega á beina e!a óbeina mein- ingu og ætlun mælandans, sem er jafnvel „ímynda!ur“. "etta hefur veri! kalla! ætl- unarhyggja (e. intentionalism). En er augljóst a! hér sé einhver ágreiningur? Ert $ú kannski a! segja $a! sama og bókstafshyggjan en bara me! ö!rum or!um? S: Það er einmitt það sem ég vona. Þeir segja margt sem er mjög mótsagna- kennt. E: Já, en er $a! a.m.k. sameiginlegur $rá!ur? S: Jú, vissulega. Það sem þetta fólk segir um ætlun er skelfilega ruglað. Fólk heldur að það sé á móti ætlunarhyggju en er það í raun ekki. Scalia áttar sig næstum á því þegar hann skrifar svar við grein Ronalds Dworkin. Hann viðurkennir með sem- ingi að kannski höfum við öll áhuga á einhverju sem kallast „hlutlæg ætlun“. Mér finnst þetta vera á réttri leið. Það er ætlunin sem við myndum eigna einhverjum sem skrifaði þessi orð með sinni venjulegu merkingu. Svo er einfaldlega ekki hægt að tala um merkingu textans sjálfs. Í ensku er orðið „bank“. Hvað merkir það? Það merkir … Ja, $a! merkir ekki neitt.1 Það hefur tvær merkingar. Það þarf að liggja að baki ætlun; ætlun til að nota það annað hvort um banka eða um árbakka. Sá sem skrifaði lögin hlýtur að hafa ætlað einn af þessum tveimur möguleikum. Það má vel vera að þau sem lesa lögin séu handviss um að höfundarnir eigi við árbakka þótt það sé staðreynd að þeir hafi átt við banka. Það er óheppilegt og löggjafinn hefði auðvitað átt að orða þetta þannig að hin rétta túlkun yrði örugglega ofan á. Þau sem setja lögin bera ábyrgð. Þau verða að orða lögin þannig að annað fólk sem les þau fái sömu merkinguna út úr þeim. – Ég held að hugmyndin um að textinn eða setningar sem slíkar geti gert þetta af eigin mætti sé glötuð. Þegar þú sérð setningu og einhver spyr, „Hvað merkir hún?“ þá kemstu ekki hjá því að túlka hana ósjálfrátt þannig að hugsandi manneskja (e. intentional agent) búi henni að baki. Manneskja með markmið og fyrirætlanir. Þú gerir það sjálfkrafa – þetta er innbyggt ferli. Þú getur ekki ákveðið að hlusta á setninguna í tómarúmi. Kannski geturðu það með setningar sem hafa verið endurteknar aftur og aftur, eins og „Kötturinn er á mottunni“. En þá má spyrja um þessa setningu: er átt við að hann sé á henni eða að hann snerti hana? Searle tekur góð dæmi um þetta: hvað ef kött- urinn svífur um í geimnum og snýr öfugt, o.s.frv.? Við erum bara byggð þannig að við setjum setninguna sjálfkrafa inn í þær aðstæður sem virðast passa. Dan Sperber gaf líka gott dæmi sem er svipað: við sjáum ekki mann setja undarlegan  Enska sögnin „mean“ getur auðvitað ýmist verið þýdd með sögninni „merkja“ eða „meina“. Neale virðist beita þessari tvíræðni sem erfitt er að þýða beint. Hann á öðrum þræði við að orðið „bank“ meini ekki neitt. Hugur 2013-4.indd 16 23/01/2014 12:57:24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.