Hugur - 01.01.2013, Side 25

Hugur - 01.01.2013, Side 25
 Arfar Don Kíkóta  sjálfan. En viti hann af sér sem grænu tvíhöfða skrímsli eða veru án tengsla við aðra þá er sjálfsvitund hans alltént ekki táknrænt dæmi um mannlega sjálfsvitund. Að fullnægja skilyrðum á bor! vi! (a)–(d) er skóladæmi um slíka sjálfsvitund. Það þýðir að sjálfsögðu ekki að sérhver sjálfsvitund verði að fullnægja (a)–(d), aðeins að hún verði að fullnægja skilyrðum af $essu tagi. Skilyrðum sem varða mennsku manna eins og hún kemur fyrir sjónir í daglegu lífi í samfélagi manna. Síðari liður svarsins er sá að það eru til nokkuð handfastar sannanir fyrir tilvist þáttanna. Reynsla mín segir mér að ég hafi hugsanir og upplifanir og þar með hugverur. Ég geti líka vitað af mér sjálfum og af hugverunni með því að sértaka frá þeirri vitneskju. Tilvist m-samsemda er tiltölulega auðsannanleg. Menn þurfa bara að líta í kringum sig til að sjá hvernig fólk er skilgreint út frá samfélags- stöðu, hjúskaparstöðu o.s.frv. Hið sama gildir um persónur, við getum hæglega greint milli kornabarna sem ekki eru eiginlegar persónur og fullmótaðra persóna. Fólk sem er komið algerlega út úr heiminum getur tæpast talist persónur. Hvað grindina varðar þá ætti ekki að vera ýkja erfitt að sértaka hana frá hinum ýmsu persónum. Ekki má skilja orð mín svo að ég gefi mér að fyrirbæri séu þá og því aðeins raunveruleg að sannreyna megi tilvist þeirra. Ég útiloka ekki að sjálfið hafi víddir sem dauðlegum mönnum sé ekki gefið að skilja eða víddir sem munu verða þeim skiljanlegar með tíð og tíma. En best er að byrja á því sem sannreyna má og ofreyna sig ekki á pælingum í því sem okkur er vart gefið að skilja. Sagnsjálfi! Ég mun nú freista þess að sanna að þrenningin, þ.e. sjálfsgrindin, skurðpunktur m-samsemda og hugveru-vitundin, hafi það sem ég kalla „sagngerð“ og „frásagna- formgerð“. Sé svo þá er sjálfið sagnkynja. „Sagngerð“ kalla ég á ensku „storied structure“.16 Sagngerð mætti skilgreina á eftirfarandi hátt: X hefur sagnger! ef a) tilvist X er nau!synlega tímabundi! ferli sem hafi byrjun, millikafla og endi; b) $etta ferli myndi eina heild; og c) ferli! sé merkingar- legt, t.d. gert úr or!um og hugtökum. Þáttur (c) er viðbót við upprunalega skilgrein- ingu mína.17 Nú er heldur ekki lengur talað um nauðsynleg og nægjanleg skilyrði, bara um nægjanleg skilyrði. Hvað um það, atriði (a) er nefnt til sögunnar af þeirri einföldu ástæðu að saga er eitthvað sem gerist í tíma. Stærðfræðileg sannindi eru ekki á neinn hátt bundin á tímaásinn, þau geta tæpast staðið undir nafni nema vera sannindi eilíflega (er sannleikurinn ekki á einhvern hátt eilífur?). Tímabundin ferli eru yfirleitt með þeim hætti að þau heMast í tíma og enda í tíma, það sem er milli upphafs og endis hlýtur að kallast „millikafli“. Ekki eru til neinar sannanir fyrir því að til séu tímabundin ferli sem hafa hvorki upphaf né endi. Alheimurinn gæti verið hluti  Bæði enska orðasambandið og íslenska orðið eru sköpunarverk mín.  Stefán Snævarr : . Hugur 2013-4.indd 25 23/01/2014 12:57:24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.