Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 49

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 49
 Skapandi sjálfsgleymi  fornum spekingskonungum og forkólfum hinnar konfúsíanísku „leiðar“ (dao 道) en daoistar hið náttúrulega ferli eða „leið“ (einnig dao 道). Hin fyrri er leið sið- menningarinnar, hin síðari leið náttúrunnar í heild sinni en þar ber að hafa í huga að manneskjan er engu síður liður í henni en önnur fyrirbæri. Sköpunarhugtakið leiðir síðan eðlilega af því hvernig sjálfinu er fyrir komið eins og komið verður að síðar. En hugum fyrst stuttlega að hinu vestræna sköpunar- hugtaki. Á Vesturlöndum hefur verið rík tilhneiging til að líta svo á að skapandi athöfn eigi uppruna sinn í djúpum einstaks sjálfs og að afurð hennar sé þar með jafnframt algerlega einstök. Sköpun er því nánast lögð að jöfnu við frumleika. Hugsanlega má rekja þessa tilhneigingu að nokkru leyti til sköpunarsögu Gamla testamentisins þar sem Guð skapar heiminn úr „engu“ nema eigin sköpunarafli25 en vissulega hefur áherslan á hið aðgreinda og skapandi sjálf styrkst með vaxandi einstaklingshyggju frá og með nýöld.26 Í samtímanum er að finna mörg merki þessarar tilhneigingar. Gríðarleg virðing er borin fyrir frumlegri athöfn, nánast óháð inntaki hennar og afleiðingum. Að sama skapi þykir forkastanlegt að vera staðinn að því að apa eftir öðrum og teljast þar með „ófrumlegur“. Þung áhersla vestrænna menntastofnana á að innræta nemendum sínum að ritstuldur sé alvar- legur glæpur og dómstóla á að verja hvers kyns höfundarrétt eru jafnframt dæmi um birtingarmyndir þessarar hugsunar. Það er engin tilviljun að spjótunum hefur ósjaldan verið beint að kínverskum náms- og viðskiptaháttum hvað þessa þætti varðar. Hér er um ótvíræðan menningarárekstur að ræða. Með hliðsjón af hinu kínverska sjálfshugtaki sem reifað var hér að framan má draga fram eftirfarandi eiginleika skapandi athafnar: . Sköpun er linnulaus við- leitni til skapandi samstillingar við stöðugt breytilegar kringumstæður og því síður bundin við eiginlega „afurð“. . Sköpun er ávallt samsköpun geranda og kringumstæðna og því ekki eign einstaklingsins. . Sköpun felst í því að nýta sér þekkingu á þeim fyrirmyndum sem kunna að vera viðeigandi fyrir þær tilteknu kringumstæður sem um er að ræða hverju sinni. . Gildi sköpunarinnar er þannig metið á grundvelli þess sem hún færir þeim sem aðild eiga að henni eða hún hefur áhrif á en ekki með tilliti til þess hvort hún eigi sér fyrirmynd eða ekki. Af þessu má glögglega sjá að framangreindir árekstrar varðandi ritstuld og brot á höfundarrétti eru fyrst og fremst menningarlegs eðlis.27 Í gegnum tíðina hefur þótt eðlilegt og jafnvel lofsvert að byggja á tilhlýðilegum fyrirmyndum. Hins veg- ar er eiginleg sköpun talin felast í fínlegri og persónulegri túlkun endurtekning- arinnar. Alveg eins og náttúran gerir aldrei nákvæmlega hið sama í tvö skipti er  Að mati Weiners (: ) hefur sköpunarsaga Biblíunnar fært Vesturlandabúum hugmyndir á borð við „() lotningu fyrir skaparanum, () gott eðli sköpunarinnar og () sköpun úr tómi eða neind“.  Þótt „frelsið“ sem Kant ánafnar ímyndunaraflinu strax á upphafssíðum Gagnr#ni dómgreind- arinnar sé síðar í bókinni takmarkað mjög við markmið skynseminnar er kenning hans án nokk- urs vafa áhrifamesta heimspeki Vesturlanda um sköpunarafl sjálfsins. Sjá Kant /: §, s. .  Með þessu er höfundur engan veginn að réttlæta ritstuld og brot á höfundarrétti, hvað þá að draga úr þeim gildum sem liggja til grundvallar vestrænum tilburðum til að koma í veg fyrir þau, heldur einungis að setja fram skýringu á því hvers vegna svo örðugt reynist að skýra alvarleika þeirra fyrir fólki sem mótast hefur í kínverskum og austur-asískum menningarveruleika. Hugur 2013-4.indd 49 23/01/2014 12:57:25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.