Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 50

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 50
 Geir Sigur!sson engin mannleg athöfn nákvæm eftirmynd annarrar heldur jafnan ný sköpun. Frá sjónarhóli daoista er það sköpun sem er þeim mun einlægari tjáning viðkomandi persónu sem hún leyfir sér að gleyma eigin sjálfi, meðvitaðri afmörkun þess frá öðrum og hégómagirni. Áherslan er á sjálfa sköpunina, á ferlið sem slíkt. Eftirfar- andi saga úr Zhuangzi er til marks um þetta: Útskurðarmeistarinn Qing skar út við til að útbúa stand fyrir bjöllur. Þegar standurinn var tilbúinn kom fólk að skoða og féll í stafi yfir hon- um, sagði hann af andlegum toga, eins og úr öðrum heimi. Markgreifinn af Lu kom á staðinn og spurði: „Hvaða brögðum beittirðu?“ Útskurð- armeistarinn svaraði: „Ég er bara einfaldur handverksmaður og hef engin brögð til að beita. En ég get þó sagt þetta. Þegar ég tók til við að útbúa standinn gætti ég þess að viðhalda frumorkunni (qi 氣). Ég fastaði í hjarta mínu til að stilla það. Eftir að hafa fastað í þrjá daga gekk ég úr skugga um að búa ekki yfir neinni hugsun um umbun og veraldlegan metnað. Eftir að hafa fastað í fimm daga, gætti ég þess að búa ekki yfir neinni hugsun um aðfinnslu eða lof, hæfni eða klaufaskap. Eftir að hafa fastað í sjö daga gleymdi ég því skyndilega að ég væri með líkama og Móra útlimi. Á þessum tímapunkti var yfirvald markgreifans ekki til fyrir mér lengur. Á meðan leiknin varð einbeittari dró úr ytri röskun. Þá fór ég út í skóg og virti fyrir mér trén í náttúrulegri gerð sinni. Þegar tilfinning mín fyrir hæfi efnisins náði hámarki sá ég bjöllustandinn ljóslifandi fyrir mér og þurfti einungis að leggja hönd á verkið. Þar með tvinnaði ég náttúru saman við náttúru. Þess vegna virðist standurinn af andlegum toga.“28 Í þessum skilningi er bjöllustandurinn frekari útfærsla á náttúrunni. Útskurðar- meistarinn grípur inn í náttúruleg ferlin í rás sinni, sem ef til vill mætti líkja við það að hoppa inn í snúsnú, en það er fyrir hans tilstilli að ferlin halda svo áfram rás sinni fram yfir það sem verið hefði án hans atbeina: hann leiðir þau til lykta með „aðgerðalausri athöfn“ (wuwei 無爲) og þannig ber að líta á bjöllustandinn sem fullkomlega náttúrulega afurð.29 Sígildir kínverskir landslagsmálarar gerðu ekki eftirmynd af náttúrunni, heldur leituðust við að skapa nýja náttúru með þátttöku í ferlum hennar. Sem sköpun eru listaverkin sjálf nýr veruháttur og eru jafn raunveruleg og listamaðurinn sjálfur. Náttúran og listaverkin eru öll úr sama efninu, qi, eða frumorku veraldar, og lista- manninum getur jafnvel tekist að skapa meiri samstillingu í list sinni en finnst í náttúrunni sjálfri. Daoíski listmálarinn Wu Daozi 吳道子 sem uppi var á áttundu öld e.Kr. málaði eitt sinn veggmynd af landslagi fyrir Xuanzong 玄宗 keisara. Sagt er að hann hafi svo málað dyr á eitt Mallið, klappað saman lófunum, horfið inn um dyrnar og aldrei sést eftir það. Hann bjó sér til nýjan veruleika.30 Í sígildri kínverskri listhefð hafa eftirmyndir af tilteknum mótífum verið gerðar  Zhuangzi .–; Mair : –.  Um „aðgerðalausar athafnir“ (wuwei), sjá Ragnar Baldursson : .  Áhugaverðar vangaveltur út frá þessari goðsögn er að finna hjá Lindqvist . Hugur 2013-4.indd 50 23/01/2014 12:57:25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.