Hugur - 01.01.2013, Page 58

Hugur - 01.01.2013, Page 58
 Hlynur Helgason Um me!alhóf l#!s og au!s Grundvöllur þeirrar hugmyndafræði sem lýðræðishugsun nútímans byggir á liggur í heimspeki Forngrikkja, og þá sér í lagi í ritum Platons og Aristótelesar frá miðri Mórðu öld fyrir Krist. Eins og kunnugt er var afstaða Platons til lýðræðis almennt neikvæð. Hann leit á slíka stjórnskipan sem úrkynjun góðra stjórnhátta og skref í átt frá æskilegri skipan aðalsveldis í átt til harðstjórnar.5 Aristóteles þróaði hugsun um stjórnskipan áfram þannig að áherslur urðu Mölbreyttari og kerfishugsunin margræðari. Í riti sínu Πολιτικά (Politika), sem er þýtt sem Stjórnspekin á íslensku, ræðir Aristóteles mismunandi stjórnskipan í ríkjum Grikklands, metur kosti þeirra og galla, og Mallar um sýn sína á það sem æskilegt er og eðlilegt í stjórnskipan sem fullnægja á því hlutverki að vera vettvangur fyrir leit einstaklinganna að farsæld. Verkið er nokkuð flókið að gerð; vegna þessa eru túlkanir á því margskonar og þá sér í lagi á afstöðu Aristótelesar til lýðræðis. Verk Aristótelesar er í grunninn greining á mismunandi stjórnskipan í grískum ríkjum í samtíma hans og fyrir hans daga. Í upphafi verksins skiptir hann stjórn- skipan í þrjá grunnflokka: μονάρχης (monarkes) eða einveldi, ἀριστοκρατία (aristokratía) eða aðalsveldi, og πολιτεία (politeia) eða stjórnskipunarveldi.6 Síðan lýsir hann mismunandi „spilltum“ útgáfum þessara þriggja kerfa: τυραννία (t#r- annía) eða harðstjórn, ὀλιγαρχία (óligarkía) eða fáveldi (sem í hans skilningi eru völd hinna fáu í skjóli au!s, þess sem síðar var nefnt πλουτοκρατία (plútókratía, auðveldi)), og δημοκρατία (demokratía) eða lýðræði.7 Frá þessu greiningarkerfi víkur hann hinsvegar í meginatriðum þegar kemur að síðari hluta bókarinnar. Þar nefnir hann að fyrri höfundar greini Mórar tegundir stjórnskipunar, en hann sjálf- ur eina að auki: „Þær Mórar sem þeir nefna eru einveldi, fáveldi/fámennisstjórn, lýðræði, og, í Mórða lagi, svonefnt aðalsveldi. Síðan er sú fimmta sem ber nafn það sem notað er yfir allar gerðir stjórnskipunar: sú sem kölluð er stjórnskip- unarveldi.“8 Hér erum við farin að nálgast þær niðurstöður sem Aristóteles kemst að í lokin, að einveldið og hið eldra aðalsveldi séu í reynd ekki möguleg sem kerfi skipulagðrar stjórnskipunar; þar þurfi annaðhvort að byggja á auðveldi eða lýðveldi, eða blöndu beggja, og þróa skipanina á þann veg að hún tryggi festu og öryggi þegnanna á grundvelli góðrar lagasetningar.9 Það verður ljósara eftir því sem á líður að Aristóteles telur mikilvægast að skoða vel og skilgreina muninn á fáveldi og lýðræði. Þar er grunnaðgreining hans sú að „[u]m lýðræði er að ræða þegar hinir frjálsu og hinir fátæku sem eru í meirihluta  John R. Wallach ræðir í bók sinni, )e Platonic Political Art: A Study of Critical Reason and Demo- cracy frá , að þessi ríkjandi sýn á afstöðu Platons til lýðræðis sé helst til einföld. Platon hafi ekki verið að gagnrýna hugmyndina um lýðræði sem slíka, heldur framkvæmd hennar í Aþenu á sínum tíma. Samkvæmt því eru hugmyndir hans og Aristótelesar ekki eins ólíkar og oft er talið.  Stjórnspekin, a:–. Við túlkun á Stjórnspeki Aristótelesar hefur verið höfð til hliðsjónar grísk-ensk útgáfa H. Rackham (Aristotle ). Íslenskar þýðingar í grein þessari eru mínar, sé annars ekki getið.  Stjórnspekin, b:–.  Stjórnspekin, a:–. Skáletrun mín.  Stjórnspekin, b:–. Hugur 2013-4.indd 58 23/01/2014 12:57:26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.