Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 61

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 61
 List og l#!ræ!isskipan  því besta leiðin að meðalvegi sé fylgt á milli auðs og frelsis ef ætlunin er að koma á góðri stjórnskipan.16 Vegna þessa telur Aristóteles vænlegast að koma upp öfl- ugri millistétt sem hefði meirihlutavægi við ákvarðanatöku, þannig að á almennu þingi hefðu hvorki hinir ríku né hinir fátæku yfirhöndina. Að þessu gefnu telur hann mögulegt að byggja upp stjórnskipan sem væri búin kostum bæði auðveldis og lýðveldis. Um þá fyrirmyndarskipan kýs hann að nota yfirheiti stjórnskipunar í heild, eða stjórnskipunarveldi. Það byggir hann á hagnýtum þáttum auðveldis og lýðveldis, þannig að kostir beggja njóti sín án kerfislægra vandkvæða, með stuðningi Mölmennrar miðstéttar sem fylgdi meðalhófi. Í slíku kerfi leggur hann til að almenningur ræði og taki ákvörðun um helstu mál, sem og um breytingar á lögum, en að kosið verði, eins og í auðveldi, í lykilstöður; þannig megi tryggja gott úrval manna til að taka ákvarðanir almennt. Ríkið í hugsun Aristótelesar byggir því á meðalvegi á milli auðveldis og lýðræðis, meðalvegi sem mætti best styrkja með aðkomu sterkrar millistéttar, meðalvegi þar sem hægt væri að byggja upp viðunandi hag allra, en samt án þess að ganga um of á eignarrétt þeirra sem betur væru stæðir. Það er ljóst af ofangreindu að skilgreining og skilningur Aristótelesar á lýð- veldis- og auðveldishugtökunum er að mörgu leyti afmarkaðri og skýrari en nútímanotkun á lýðræðishugtakinu. Undir lýðræði falla mun ýtarlegri hugmynd- ir um jafnræði en nú tíðkast og hægt er að skilja Aristóteles þannig að í hinu fullkomna l#!ræ!i gildi einnig reglur um fullkomið jafnræ!i. Þannig er ekki kosið í embætti þar sem lýðræðisstjórnarfar ríkir, heldur er fremur varpað hlutkesti um virðingarstöður. Kosningar um embætti í almennri stjórnsýslu telur Aristóteles eiga fremur við um auðveldisskipanina. Í lýðræði kemur Möldinn saman og ræðir mikilvæg mál, eins og lagasetningu, en treystir fulltrúum einungis fyrir fram- kvæmdinni. Kosningar fulltrúa til að taka ákvarðanir um lagabókstafinn, eins og tíðkast almennt nú til dags, væru í anda auðveldis samkvæmt lýsingu Aristóteles- ar; það er að segja fáveldis þar sem fámennum hópi er treyst fyrir grunnstoðum kerfisins þótt það sé í umboði fleiri.17 Í ríki Aristótelesar sameinast kostir tveggja kerfa. Annarsvegar hafa frjálsir menn áhrif á stjórnskipanina, eins og um lýðræði væri að ræða – þar er því hægt að tryggja jafnræ!i!, sem er lykilatriði lýðræðishugtaksins, þó þannig að það bitni ekki á farsæld heildarinnar og frelsi. Hinsvegar er ábyrgð á daglegum rekstri og ákvarðanatöku vísað til kjörinna embættismanna, eins og um auðveldi væri að ræða – þannig er hægt að tryggja það að bestu menn sinni þessum störfum, svo að rekstur samfélagsins sé í sem bestum höndum. Aristóteles tekur fram að æskilegt sé að stofna til stjórnskipunar þar sem kostir bæði auðveldis og lýðveldis séu til staðar, þar sem frelsi, í nafni lýðræðis, og efnis- leg velferð, í anda auðveldis, geti bæði notið sín. Þó leggur hann einnig áherslu á að til lengdar sé markmiðið að koma á aðalsveldi þar sem allar þrjár stoðir stjórnskipunar – frelsi, auður og dygðir – séu ráðandi. Það felur í sér að byggt væri  Stjórnspekin, a:–a:.  Stjórnspekin, a: –b: . Hugur 2013-4.indd 61 23/01/2014 12:57:26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.