Hugur - 01.01.2013, Page 78

Hugur - 01.01.2013, Page 78
 Ingimar Ólafsson Waage, Kristján Kristjánsson og Amalía Björnsdóttir saman í gagnvirku samfélagi. Lýðræðið er því bæði markmið og tæki. Lýðræðið lærist einungis af reynslunni: af því að skynja merkingu þess að búa í samfélagi og taka sameiginlega ábyrgð á því. Dewey telur að það sé samfélagið sem skapi manneskjuna en ekki öfugt líkt og klassísk frjálshyggja gerir en hana gagnrýndi Dewey harðlega. Klassísk frjálshyggja gerði ráð fyrir því að einstaklingurinn væri fyrirfram gefinn, hann væri þegar til staðar, á undan samfélaginu, en Dewey taldi að stofnanir samfélagsins væru tæki til þess að skapa einstaklingana.14 Dewey leit með öðrum orðum svo á að „einstaklingurinn sem á að mennta sé félagslegur einstaklingur og samfélagið lífrænt samband einstaklinga“.15 Skiln- ingur hans á lýðræði er í anda „þykkra“ lýðræðishugmynda sem verða reifaðar hér á eftir: hann telur rætur lýðræðisins liggja í einstaklingsbundnum skapgerðarein- kennum frekar en formi stjórnskipunar.16 Lýðræðishugsjónin býr í virkum vilja mannsins til þess að skapa samfélag með öðrum manneskjum. Hið einstaklings- bundna skapgerðareinkenni og samræðulýðræði tengjast þannig að þátttakendur í lýðræðislegri umræðu leggja fram sína persónulegu sýn. Hráefni samræðunnar í samræðulýðræðinu (sem verður rætt hér á eftir) er Mölbreytileiki sjónarhorn- anna.17 Fyrsta skrefið í samræðunni tekur þátttakandinn í huga sínum og leikur virkur vilji hans þar lykilhlutverk.18 Ralston segir enn fremur að áður en ein- staklingurinn kynnir sínar hugmyndir og tekst á við framlag annarra eigi hann í innri samræðu við sjálfan sig.19 Við þurfum því að leggja við hlustir í samræðum við aðra óháð því hvort skoðanir þeirra fara saman við okkar eigin. Að sama skapi er brýn nauðsyn á að við leyfum öðrum að hlýða á okkar eigin sjónarmið því samræður við aðra hjálpa okkur að sannprófa hugmyndir okkar. Af þessu má vera ljóst að til þess að hugtök sem snerta siðferðileg gildi, líkt og lýðræðishugsjón Deweys, verði inngreypt í menntun ungmenna þarfnast þau þess að um þau sé Mallað með virkum hætti – þau verði hluti af reynslu nemenda en ekki yfirborðskenndar fyrirsagnir í kennslubókum sem hægt er að afgreiða með yfirstrikun. Dewey leit svo á að þroski einstaklingsins væri kominn undir tækifærum til að móta eigin aðstæður og líf og án þess væri hann ofurseldur yfirboðurum sínum.20 Hluti af þeim þroska sem börn öðlist í skólum sé fólginn í því að deila reynslu sinni. Þar með eignist þau hlutdeild í reynslu hvers annars – þessi dýpri skilningur á aðstæðum annarra hafi í för með sér aukna möguleika þeirra. Dewey telur einmitt að raunveruleg menntun feli í sér Mölgun tækifæra fyrir einstaklinginn – menntaður maður hafi meiri yfirsýn og dýpri skilning en sá sem ekki hefur menntast, sá hefði færri tækifæri.21 Menntunin er því það afl sem Mölgar tækifærum. Viðhorf Deweys til hinnar lýðræðislegu manneskju eru grunnur að ástundun  Festenstein ; Dewey .  Dewey .  Guðmundur Heiðar Frímannsson ; Ólafur Páll Jónsson .  Englund .  Ralston .  Sama rit.  Guðmundur Heiðar Frímannsson .  Dewey . Hugur 2013-4.indd 78 23/01/2014 12:57:27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.