Hugur - 01.01.2013, Page 87

Hugur - 01.01.2013, Page 87
 Hver eru vi!horf grunnskólakennara til l#!ræ!is í skólastarfi?  í ljós athyglisverð marktæk neikvæð fylgni. Því meira sem þátttakendur forðast að ræða umdeild mál, stjórnmál eða trúmál, því ólíklegra er að þeir telji að nem- endur eigi hugmyndir að viðfangsefnum í kennslustundum, taki þátt í skipulagi kennslustunda, taki virkan þátt í umræðum, tjái sig opinskátt, virði skoðanir hvers annars eða séu ófeimnir við að ræða umdeild mál í kennslustundum. Umræ!a Í hugum þátttakenda virðist lýðræðishugtakið vera frekar skilið í ljósi hugsjóna lýðræðisins en framkvæmdar þess eða útfærslu. Hin lýðræðislega manneskja sem Dewey skilgreindi virðist ekki vera bak við mörg kennaraborð því þeir eiginleikar sem þátttakendur tengdu síst við lýðræði – samræða, hlustun, rökræða og um- burðarlyndi – eru lykilþættir í hugmyndum Deweys.53 Þrátt fyrir skipbrot hug- myndarinnar um hina lýðræðislegu manneskju má með réttu halda því fram að skilningur þátttakenda sé í anda efnislegra kenninga um lýðræði sem Malla um siðferðilegt innihald fremur en stjórnskipunarlegt form.54 Þetta bendir, þrátt fyrir allt, til þess að kennararnir endurspegli ekki þann hversdagslega, þunna skilning á lýðræði sem Þorsteinn Gylfason taldi viðtekinn hér á landi, því að í huga þeirra er lýðræði einkum tengt hugsjónum um mannréttindi og jafnrétti.55 Samkvæmt þessu virðist lýðræðið þó vera fyrirfram gefið gildi, þ.e. dygð sem þarfnast við- halds og næringar. Hugtök sem snerta framlag einstaklingsins, líkt og samræða, rökræða, hlustun og umburðarlyndi, fá litla athygli og því má spyrja hvort skiln- ingur þátttakenda sé að því leyti fremur í anda þunns lýðræðis.56 Hugsjónirnar eru til staðar en leiðirnar eru samfélagslegar eða stjórnskipulegar, ekki einstaklings- bundnar líkt og nauðsynlegt er ef lýðræðishugsjónin á að koma frá þegnunum með virkum hætti eins og Dewey taldi vera grundvallaratriði í lýðræðissamfélagi. Lýðræðinu virðist þannig ætlað að vera fremur í höndum stjórnmálamanna en á valdi þegnanna. Þessar tvíbentu vísbendingar um „þykka“ eða „þunna“ lýðræðishugmynd gefa í skyn þriðja möguleikann. Hugsjónirnar sem koma skýrast fram eru siðferðilegar í eðli sínu og samfélagsbundnar. En til þess að lýðræðishugmyndin geti talist „þykk“ þurfa leiðirnar að vera einstaklingsbundnari. Því leyfum við okkur þann túlkunarkost að kalla ríkjandi lýðræðishugmynd þátttakenda í rannsókninni hálf- þykka (sjá töflu ). Nemendur virðast hafa mest áhrif á umgjörð skólastarfs svo sem bekkjarreglur og sætaskipan en síður á innihald en slíkt væri æskilegt ef útfæra ætti hugmynd Deweys um tækifæri nemenda til að hafa áhrif á eigin aðstæður. Þótt nemendur hafi frelsi til að ákvarða afmarkaða þætti skólastarfs verður ekki framhjá því horft að hið raunverulega inntak námsins, sem ætti að tengjast mest þeirri merkingu sem nemendur leggja sjálfir í líf sitt og nám, er eiginlega að öllu leyti í höndum  Dewey .  Ólafur Páll Jónsson : .  Þorsteinn Gylfason .  Carr . Hugur 2013-4.indd 87 23/01/2014 12:57:27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.