Hugur - 01.01.2013, Síða 124

Hugur - 01.01.2013, Síða 124
 Helmuth Plessner það er tjáningarháttur sui generis.7 Illgirni, háði, skopskyni, sér í lagi af kenjótt- ara tagi, hæfir í mesta lagi virkilega lævís hlátur, þeim mun mátulegra er þög- ult bros. Sem tjáning annarra tilfinninga, svo sem samúðar, depurðar, afsökunar, skömmustu, samþykkis eða gæsku, væri hláturinn ekki síður óviðeigandi. Hér kemur í ljós undarlegt ósamræmi á milli næmleika og blæbrigða svipbrigðanna. Háttvísin er spunnin úr þráðum náttúrunnar, heldra fólk (það fólk er ekki ætíð ríkara að gáfum eða betur menntað, að svo miklu leyti sem menntun er enn til) brosir fremur en hlær þegar við á. Skýrust eru þó mörkin í háleitum hræringum draumóranna, einverunnar, þagmælskunnar og innhverfunnar, og enn fremur hvarvetna þar sem kveður að háleitum, viðkvæmum og næmum geðshræringum. Til er góðviljaður hlátur og góðviljað bros. Að svo miklu leyti sem þeim er báðum ætlað að tjá góðvild aðgreinir Haha hins fyrrnefnda sig ekki frá merkingarbærri þögn þess síðarnefnda. En þögnin „segir“ aftur á móti meira. Slík tjáning stendur sjálfri sér álengdar. Burtséð frá ýmsum ytri líkindum er brosið gjörólíkt ósviknum hlátri. En því er öðruvísi varið með yfirvegað látbragð hlátursins.8 Því má ekki rugla saman við áköf viðbrögð við gríni og gamanmálum. Sem yfirvegað látbragð stendur hlát- urinn einstaklingnum ætíð til boða vilji hann laga sig að samfélagslegum venjum. Hláturinn getur leyst brosið jafn auðveldlega af hólmi og brosið látbragð hláturs- ins, þó áreiðanlega ekki hvar sem er og aðeins innan þeirra marka sem þegar hafa verið nefnd, en framsetningin og stílfærslan skipta hér meginmáli. Hið stjarfa bros Asíubúanna og hinn óskammfeilni „hlátur“ Kananna, svo ólíkt sem þetta látbragð kann að vera, skapar tiltekið andrúmsloft í samfélaginu. Það að slíkt sé mögulegt byggir á þeirri vitneskju að brosinu megi yfirleitt (ef ekki alltaf ) skipta út með látbragði hlátursins, sem staðfestir eindregið firð brossins, þá staðreynd að tjáningin stendur sjálfri sér álengdar. Í „sjálfu sér“ er brosið ekki leikið lát- bragð heldur náttúruleg tjáning sem hæfir vissum tilfinningum. En að einstaka jaðar tilfell um undanskildum má skipta þessari náttúrulegu tjáningu út fyrir lát- bragðsleik hins vinalega, kumpánlega eða glaðlega „hláturs“. Þessi sveigjanleiki er að öðru leyti óþekktur í annarri tjáningu og öðrum svipbrigðum. Hann ber vott um hið einkennilega eðli brossins, sem við nefndum firð, þagmælsku, ögun: að tjáningin stendur sjálfri sér álengdar. II Ekkert ber sérstöðu brossins meðal svipbrigðanna skýrara vitni en það hve erf- itt er – í ljósi þess hve þögul, tempruð og yfirveguð tjáningin er – að benda á það hvar náttúruleg tjáning verður að merkingarbæru látbragði, hyljandi grímu. Í slöku andlitinu endurspeglast þær geðshræringar sem hafa óskýr hvatateikn, að svo miklu leyti sem hinn hrærði slakar á verður andlitið að leikvelli. Þegar við  Latína, merkir „sinnar tegundar“.  „Látbragð“ vísar hér iðulega til þess að tjáningin er sett á svið með einhverjum hætti. Hér er um að ræða greinarmuninn á leikinni tjáningu, látbragði, annars vegar og hins vegar óleikinni, eða eins og Plessner segir, náttúrulegri tjáningu. Hugur 2013-4.indd 124 23/01/2014 12:57:29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.