Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 131

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 131
 Tryggur $jó!félags$egn  spurningin hvers vegna við eigum að standa við loforð enda þótt það komi okkur augljóslega betur að svíkja þau. Gott siðferði er þá útskýrt með því hvernig og hvers vegna einstaklingar og hópar hafa tengst böndum sem geta strangt til tekið ekki talist Mölskyldubönd. Ef við leiðum hjá okkur örfáar teiknimyndir þá er úlf- um aldrei gert að þola slíka greiningu. II Þeir sem taka verufræðilega stöðu samfélaga alvarlega líkja þeim stundum við lífverur. Það er ekki alveg úr lausu lofti gripið: Stundum standa samfélög í blóma. Íslenskt samfélag sumarið  var eitt slíkt. Jafnvel veðrið lék við landsmenn það sumar. En það þurfti þó ekki mikið til að setja allt á annan endann. Hver man ekki eftir hundinum Lúkasi? Í friðsælu samfélagi norðan heiða gerðist það að ungur maður var sakaður um að hafa banað hundinum á sérlega ógeðfelldan hátt. Einföld saga, ýkjusaga eða jafnvel kjaftasaga, getur dugað til þess að allt fer úr böndunum í samfélagi. Jafnvel þegar ekkert annað en eigin sjálfumgleði virðist geta ógnað því. Það teygist á böndum þess og þau bresta. Ungi maðurinn varð fyrir ofsóknum. Einhverjir hótuðu að svipta hann lífi. Fólk minntist Lúkasar með kertafleytingum. Prúðasta fólk missti sig af geðshræringu. Allt umstangið varð svo skyndilega óumræðanlega vandræðalegt þegar Lúkas sást á lífi í grennd við ruslahauga Akureyrar. Eigandinn fékk hundinn aftur. Fúk- yrði og meðaumkun lágu í loftinu og beindust smám saman að engu. Samfélagið hrökk í gang og ungi maðurinn leitaði réttar síns. En friðurinn sem komst á aftur virtist einkennilega brothættur um tíma. Getur verið að samfélag tryggi ekki að fólk passi sig í samskiptum við annað fólk; getur verið að ákveðin grunnlögmál eins og það að fólk sé saklaust uns sekt sé sönnuð hafi í raun takmarkað vægi „úti í samfélaginu“, eins og mörgum er tamt að tala um umhverfi sitt? III Ung ensk kona var um tíma samferða mér í doktorsnámi. Hún vann að ritgerð um tengsl mannasiða og siðfræði. Að hennar mati snerist gott siðferði um að „haga sér eins og maður“. Rannsóknin gekk upp og ofan, heimspekingar eru almennt ekki of spenntir fyrir siðaboðum borðhalds og ávarpa. Ef þeir á annað borð ræða slíkt þá býr eitthvað annað undir. Þýski heimspekingurinn Leibniz skrifaði til dæmis eitt sinn óborganlegt bréf þar sem hann lýsti talandi hundi sem hann hafði fundið úti í sveit. Eftir að hafa talað um sjálfan sig í þriðju persónu til þess að útskýra hvers konar merkismaður væri vitni að tali hundsins útskýrði hann í bréfinu að hundurinn kynni öll þau helstu orð sem hefðarfólk Parísar á seinni hluta sautjándu aldar hefði á vörunum, s.s. te, ka2 og súkkula!i. Líklega átti það að sýna að þessi þýski rakki hefði ekki aðeins mannlega eiginleika heldur hef!ar- mannlega eiginleika. Fundur hans átti að verða lykill Leibniz að samkvæmislífi Parísarborgar; þ.e. koma honum upp í efstu lög evrópsks samfélags. Hugur 2013-4.indd 131 23/01/2014 12:57:29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.