Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 152

Hugur - 01.01.2013, Qupperneq 152
 Páll Skúlason um mikilvægan greinarmun á forskilningi sem ekki er heimspekilegur annars vegar og aðferðafræðilegt upphaf útlistunarinnar hins vegar.6 Áður en við snúum okkur að því hvernig heimspekin getur lýst yfir sjálfstæði sínu og sjálfræði gagnvart viðfangsefni sínu skulum við líta stuttlega á þá trúar- legu þætti í hugsun Ricœurs sem við blasa í hugmyndum hans um yfirsjónina og handanveruna. Ricœur gerir grein fyrir afstöðu sinni í þessu efni í innganginum að Ég sjálfur sem annar. Þar skýrir hann hvers vegna hann hafi ekki birt í bókinni tvo fyrirlestra sem áttu upphaflega að reka smiðshöggið á rannsókn hans á sjálf- inu.7 Ricœur segir: Meginástæða þess að fyrirlestrar þessir eru skildir út undan – en um það má hæglega deila og jafnvel harma það – tengist því að mér er í mun að halda sjálfráðri heimspekilegri orðræðu á lofti í lengstu lög. Þær tíu rannsóknir sem verk þetta samanstendur af hafa það allar að for- sendu að skoðanir er tengjast trú minni á Biblíuna séu settar innan sviga með meðvituðum og ákveðnum hætti. Ég held því ekki fram að trúar- sannfæring mín hafi ekki áhrif á þær dýpri hvatir er búa áhuga mínum á ýmsum vandamálum að baki, jafnvel á öllum $eim vandkvæ!um sem tengjast viljanum. Engu að síður tel ég að hér fáist ég einvörðungu við rökfærslur sem kreMast þess ekki af lesandanum að hann taki afstöðu til trúar á Biblíuna. Því má veita athygli að þetta meinlæti í málflutningi mínum, sem einkennir að mínu viti öll mín heimspekilegu verk, getur af sér heimspeki sem er þögul um Guð og tekur enga afstöðu til hinnar heimspekilegu spurningar um Guð í anda efahyggju um tilvist hans (fr. agnosticisme) eins og fram kemur í lok tíundu rannsóknar minnar. Við- leitni mín til að taka ekki afstöðu kemur fram í því að eina viðbótin við þær níu rannsóknir sem gerðar eru innan vébanda heimspekilegrar túlkunarfræði er verufræðileg rannsókn sem er laus við alla verufræði um tilvist guðs.8 Ég tel að þessi tilvitnun afhjúpi þann grundvallarásetning Ricœurs að halda trú sinni og heimspeki rækilega aðgreindum um leið og hann viðurkennir að á milli þeirra eru djúpstæð tengsl. Raunar er vi!fangsefni heimspeki hans – veruleiki vilj- ans, staðsetning sjálfsins í heiminum – sett fram með trúarlegum skírskotunum sem afmarka gjörvallt heimspekilegt vandamál viljans eða sjálfsins, sem Ricœur ræðir í Hi! sjálfrá!a og hi! ósjálfrá!a sem og í Ég sjálfur sem annar. Þennan altæka forskilning á hinum mannlega einstaklingi sem felur í sér ótal erfið vandamál skýrir hann afdráttarlaust með eftirfarandi hætti: Það væri til marks um grundvallarmisskilning á cogito-inu að líta svo á að  Ricœur a: –.  Gifford-fyrirlestrarnir sem haldnir voru í Edinborg árið .  Ricœur : , skáletrun mín. Hugur 2013-4.indd 152 23/01/2014 12:57:30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.