Hugur - 01.01.2013, Side 157

Hugur - 01.01.2013, Side 157
 Vilji og túlkun  á ástríðubundinni þróun viljans í sögulegum raungervingum hans.15 Rauntúlk- unin kann að hafa verið hugsuð sem eins konar hegelsk díalektík án þeirrar innri rökvísi sem leiðir til endanlegrar samþættingar þar sem viljinn kæmi til sjálfs sín og Guðs. Þessa tegund heimspekiiðkunnar má finna í sumum verka Ricœurs. Raunar er túlkunarlíkanið sem Ricœur smíðar í Um túlkun, ritger! um Freud og samanstendur af „fornleifafræði“ og „markhyggju“ öflugt verkfæri til að lýsa og greina merkingarmyndanir í raunveruleikanum. Þetta líkan fullkomnar rauntúlk- un viljans, að minnsta kosti röklega séð. Og þetta líkan er smíðað með yfirvegandi a!fer! sem hefst á útskýringu á forsendum skiljanleika hinnar mannlegu sjálfsveru, útskýringu sem gerir það mögulegt að rekja hvernig sjálfsveran er staðsett á milli tveggja póla sem ákvarða merkinguna í lífi hennar, óháð hennar eigin hugsun, það er að segja af arkhe, uppsprettu merkingar sem er ákvörðuð á undan meðvitund- inni og kallar hana til sín, og telos, uppsprettu merkingar sem hefur enn ekki verið ákvörðuð og meðvitundin stefnir til móts við. Sjálfið birtist hér svipt merkingu eigin tilvistar sem verið er að draga í tvær ólíkar áttir og varpar greiningin þannig ljósi á þá tvístrun eða upplausn merkingar sem einkennir mannlegt líf. Ef þetta er rétt mætti segja að hugmyndin um ljóðtúlkun kalli beinlínis á rann- sóknir Ricœurs í Lifandi líkingu og Tíma og frásögn. Ég á ekki við að þær séu dæmi um ljóðtúlkunina eins og henni var upphaflega lýst. En þessar rannsóknir eiga að hjálpa okkur að skilja sköpunarmátt tungumálsins sem er að verki í mann- legri tilvist og að sýna hvernig það mótar reynslu okkar og hugsun um sögulegan veruleika okkar. Um leið láta þær okkur í té, til íhugunar, nokkur dæmi um fræði- legar ógöngur, „aporíur“.16 Í ljósi þessara verka er Ég sjálfur sem annar eins konar útdráttur úr þeirri innsýn í merkingu sjálfsins sem Ricœur hefur aldrei hætt að hugsa um frá upphafi ferils síns. Í þeirri bók er stuðst við allar þrjár grund vallar- aðferðirnar, merkingarfræðilega lýsingu, yfirvegandi greiningu og verufræðilega eða tilvistarlega nálgun. Mig langar að skýra kenningu mína um kerfisbundna hugsun Ricœurs með því að benda á umMöllun hans í lok níundu rannsóknarinnar í bókinni Ég sjálfur sem annar sem snýst um þrjú grundvallarhugtök er hann notar sem yfirskriftir á altæka sýn sína á sjálfið eins og það birtist í greiningum hans: móttækileiki, ábyrg! og vi!urkenning. Móttækileiki vísar til þeirrar ólíku merkingar sem tileinka má sjálfinu eða ég-inu á merkingarfræðilegu sviði máls og athafna. Ábyrg! höfðar til þeirrar merkingar sem má uppgötva með því að yfirvega myndun sjálfsins í tíma þar sem ég er ekki lengur sá sami og áður. Vi!urkenning tengist þeirri merkingu sem finna má innra með sjálfinu, svo að segja, og afhjúpar verufræðulega stöðu þess út frá frá áhrifum þess sem er annað en það sjálft, holdsins, hins einstaklingsins og raddar samviskunnar. Þessi þrjú hugtök sem Ricœur notar til að flokka rannsóknir sínar í Ég sjálfur sem annar kallast á við þrískiptingu sem liggur til grundvallar í verki hans Hinn  Í nokkrum ritgerðum í Histoire et vérité (Ricœur ) er að finna dæmi af þessum lýsingum, sjá t.d. „Le paradoxe politique“.  Sjá niðurstöðukaflann í Temps et Récit III (Ricœur ). Hugur 2013-4.indd 157 23/01/2014 12:57:31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.