Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 35
£ÐUNN] Góö kaup. 29 »Bíddu nú við. Fyrra sunnudag. Ja, ég var þá ekki heima«. »Þessu lýgur þú nú. Hvar varstu svo sem?« »Lýg ég því. £ú lýgur því aftur. Ég var niðri í Seli«. »Nú jæja, sko, þú varst niðri í Seli. Var Elín ekki komin áður en þú fórst?« »Jú, mig minnir hún væri rétt nýkomin«. »Nú, sko. Minnir þig þá ekki, að Símon væri líka kominn áður þú fórst?« »Hvaða ónot eru þetta og tortrygni? Mér vitanlega kom Símon alls ekki þann sunnudag, enda kemur hann ósköp sjaldan til mín«. »Jú; hann er, sko, einmitt vanur að koma oft til þín; það veit ég nú fyrir víst«. »Jú, satt er það, að hann kemur nokkrum sinn- um til min til þess að biðja mig að nálgast »þann rauða« fyrir sig. Ég hefi leyft honum hagagöngu fyrir klárinn í Nesinu, af því hann borgar mér oftast vel fyrir það. Annars höfuin við svo sem ekkert saman að sælda. Reyndar þykir mér alt af gaman að tala við hann, því maðurinn er prýðisvel greindur«. »Heyrðu, Páll. Við skulum fara af baki og fá okkur bragð. Veðrið er svo gott, og okkur liggur ekkert á heim. Það er sunnudagur að morgni«. f*eir riðu út af veginum og stigu af baki. »Hana; súptu, sko, ærlega á. Þetta er ekkert«, sagði Guðmundur og ýtti llöskunni jafnóðum að Páli og hann gerði sig líklegan til að skila henni. Páll drakk töluvert, en Guðmundur lítið. Guðmundur hallaði sér að Páli og sagði innilega: »Við erum nú lengi búnir að vera nágrannar, Páll minn. Og við höfum alt af verið góðir vinir«. »Og það er nú af þvi, að ég hefi alt af látið und- an þér í öllu og hliðrað til fyrir þér, Guðmundur sæll«, sagði Páll með ertnislegri rödd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.